Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 33
UM SKATTANA A ISLAN’DI. 55
en 'þar er þaí) svo ójafnt og ófnllkomiíi, ab menn
geta ekki miðab skatta-álögur viö dýrleikann einn,
nema meb því aíi gánga framhjá öbrum atriðum, sem
einna mest ríímr á, þegar um skattalög er að gjöra.
Væri aptur á móti afli sá, sem menn hafa eba geta
/
haft af jörðunni á Islandi, þeirrar tegundar, eins og
hib tíundbæra lausafe, ab menn gæti hæglega og ineö
vissu fært hann til hundraðatals, efea þesskonar frum-
tölu, sem ætti saman vi& jarbadýrleikann, þá væri rett-
ast ab leggja skattinn beinlínis og einúngis á aflafjár-
stofninn, þareb hann sýndi óbrygðult efnahag gjald-
enda; en einsog her stendur á, veríiur því ekki komih
vib, einsog áírnr er sýnt, því þó lausafeb sé mjög
inikilvæg tegund aflafjárins, þá er þab þó einúngis
ein grein þess, og því gengi þab mjög ójafnt yfir, ef
leggja skyldi allan skattinn á lausafeb eitt. ,Nú eru
jarbirnar á Islandi ekki heldur beinlínis aflafé, heldur
kemur afli þeirra fram í ymsum margbreyttum teg-
undum, breytist eptir yinsum kríngumstæbuin, sem
ekki verbur fyrir séb, og jafnvel eptir því, hvernig
jarbhafandi er sjálfur á sig kominn. Reynslan sýnir
þessvegna og mun ávalit sýna, ab efni jarbhafenda
fara í engu eptir jarbar-dýrleikanum, þareb hann Iýsir
einúngis jarbar-gæbunum eba afla-magni jarbarinnar
eptir einberri hugmynd; en af því Ieibir aptur, ab
menn geta ekki heldur bygt skattinn á jarbadýrleik-
anum einum, ef niburskipan skattsins á ab vera rétt
og sanngjörn. Til ab koma á slíkri niburskipan er
ekkert annab ráb fyrir hendi, enn ab Ieggja á þann
aftafjár-stofn, seni jörbin framfærir, og sem verbur
lagbur í hundrub og álnir, þab er á lausaféb, svo
mikinn hluta skattsins, sem ætla má ab samsvari
3