Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 41
LM SKATTANA A ISLANDI.
41
þareb rettast mundi vera aí) Iáta hreppstjóra hafa not
þess sem lausafjártiundin yxi.
Meb tilliti til dagsverkanna, þá vilja hinir söinu
nefndarmenn ab prestar fái í staí) þeirra Vt lausafjár-
tíundar af því fé, sem er nndir 5 hundr., og dags-
verkib er í upphaíi komiö fyrir, og ab niburjafnan sú
á sóknirnar, sem ineiri hlutinn heíir stúngib uppá,
komi ab eins fram fyrir þann hluta tíundarinnar. þó
skyldi ekki bæta þab upp lengur enn meban þeir
prestar eru í braubunum sem nú eru.
5. Dm jarbamat. þab er alinennt játab, bæbi
af rentukaminerinu og af öllum hinum skynsömustu
mönnum hér á landi, ab hin íslenzka jarbabók sé
orbin svo óáreibanleg á laungum tíma, ab eptir henni
verbi ekki meb nokkru móti farib, þegar jafna skal á
landib nýjuin sköttuni. þareb nú meiri hluti nefnd-
armanna heíir eptir sannfæríng sinni stúngib uppá,
ab leggja nokkub af hinum nýja skatti á skuldsetníng
jarbanna, og einn af nefndarmönnum hefir viljab Ieggja
allan skattinn á jarbirnar, þá leibir þaraf, ab meta
verbur alla fasteign ab nýju, eba leibrétta dýrleikann,
ábur enn skattgjaldslögum landsins verbi breytt. Ab
vísu viburkenna allir, sem til þekkja, ab tilbúningur
á nýrri jarbabók sé hib inesta vandaverk, og nefndinni
virbist, ab sá torveldleiki hafi komib rentukaminerinu
til ab stínga uppá í skýrslu sinni til konúngs 1. Júní
1842, ab leggja hinn nýja skatt á tíundbært lausafé
einúngis. Mefndin geturþess, ab vafi á landanierkjuiu
jarba niuni á sumuin slöbum verba til mikillar tálmunar
jarbamatinu. þó heldur nefndin, ab þessi torveldleiki
sé ekki óvinnandi, né ab þar af muni leiba, ab hin
nýja jarbabok mundi verba óhælileg til undirstöbu ab