Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 79
UM SKATTANA A IST.ANDI.
79
reyndar á, aS ábyrg<b fyrir skattinum lendir a?) eins
á leiguliba, ef ekki þætti eiga vib á Islandi ab lög-
taka þá ákvörbun, sem gjörí) er í tilskip. 15. Apr.
1818 § 11 seinast; en þó er þess ab gæta: ab fyrst
er þab lögbobib (í konúngsbr. 11. Mai 1708) og skip-
ab prestunum í veitíngarbröfum nndir embættis-ábyrgí),
ab halda vib jörbum þeim, sem þeiin eru fengnar til
uppheldis, og bæta þær; þarnæst eiga biskup og
prófastar ab sjá um, ab þeir fullnægi þessu bobi; og
í þribja lagi þá verbur þab ætíb sjálfra þeirra gagn,
ab byggja þeim einum jarbirnar sem getur goldib
skattinn, og skyldan bybur þeiin ab segja honum upp
og byggja öbrum jörbina, þegar hann getur ekki
stabib í þessum skilum.
Menn hafa óttazt, ab hundrabatala fasteignarinnar
ber á landi mundi gánga töluvert nibur úr 80,000
hundraba, ef jarbir yrbi inetnar ab nýju. En þetta
kæmi í sama stab nibur, því jarbaskatturinn kæmi nib-
ur á mönnum eptir tiltölu samt sem ábnr, enda yrbi
koniizt hjá því, aö dýrleikinn lækkabi, meb því ab
fylgja reglu þeirri, sem konferenzráb Bjarni þorsteins-
son hefir stúngib uppá, ab lækkun dýrleikans á sum-
um stöbum megi aldrei vera ineiri enn svari hækkun
hans á öbruni. þessa reglu kvebst minni hlutinn vera
eigi ófús ab fallast á, ekki til þess að vernda tíunda-
takendur fyrir missi, heldur til þess ab halda jarba-
matníngunni innan vissra takmarka, ab svo miklu
leiti seni aubib er, án þess ab spilla matinu í sjálfu
sér; þó vill minni hlutinn breyta reglunni á þann hátt,
ab allt þab land, sem jarbir hafa mist ab fullu og öllu