Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 44
UM SivATIAVV A ISLVNDI.
ctazrábs Grínis Jónssonar: ab jartaniatifc yrbi nicb
þessari abferb ójafnt, eba bygt á ólíkuni grundvallar-
regluni í ymsurn sveituni, þareb þeir menn, sem ineta
ætti, rnundi nieta sein lægst í sinni sveit, svo álög-
urnar yrbi þar seni ininnstar. Nefndin gjörir engan-
veginn lítib úr þessari inótbáru, en þó heldur hún ab
mesta aíl hennar hverfi, þegar hugleidt er þab sem
móti henni verbur mælt. þess er þá fyrst ab gæta,
ab tíundatakendum er ætlab ab vera vib, eptir frum-
varpi nefndarinnar, og þeirra gagn hýbur þeim ab
sjá um ab jarbirnar verbi eigi of lágt metnar. þessu
mælti svara, ab nærvera tíundatakenda iiiundi verba
ab litlum notuiii, þareb víst er, ab þeir voru vib jarba-
matib 1801—1805, og er þó jarbamat þab allt of lágt.
En þar er aptur abgætanda, ab tíundatakendur ælti
hægra ab koma scr vib mebal metenda, þegar þeir væri
kunnugir sveitarmenn, heldur enn þegar öldángis
ókunnugir rnenn ætti ab meta jarbirnar; og þarabauki
var svo fyrir mælt í 6. grein eyrindisbrefs jarbamats-
nefndarinnar, ab tíundatakendur áttu einúngis ab vera
vib meban skyrslur um jarbirnar voru teknar, en fara
frá þegar sjálft jarbarnatib var gjört, eba jarbirnar
settar til dýrleika; en þar af leiddi, ab tíundatakendur
vissu eigi hversu dýrt jarbirnar voru scttar, og þessi
ákvörbun niun ab líkindum vera inikil orsök þess, ab
svo óheppilega tókst jarbaniatib. En nú vill nefndin
ab tíundatakendur sé vibstaddir frá upphafi til enda,
og einkum vib ákvörbun dýrleikans, sem er einmitt
abalatribi verksins. Ef sýsluiuenn ætti reglulegan þátt
í jarbamatinu — sem þeir áttu seinast engan, ab kalla
— þá iiiundi þab einnig stybja ab því, ab dýrleikinn
yrbi ekki of iágur, þareb sýslumönnum er í mörgum