Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 7
V)M SKATTANA A ISLANDI.
7
þab leggi tilfinnanlega byrbi á þá, sem sækja sjo ur
fjarlægum hérubuin meb miklum örbugleika ogiostn-
abi, þab tálmi mikilvægum atvinnuveg, og hafi þess-
vegna jafnan verib hvimleitt gjaldendum, enda se þeir
opt síbur færir um ab gjalda enn hinir, sem lausir
eru vib gjald þetta.
Nefndin getur þess, ab allir þeir, sein hafa latib
álit sitt í Jjósi um skattamálib, hafi verib samdóma
um, ab afmá ætti öll þessi gjöld sem þegar vorit talin.
Meiri vafi þykir nefndinni á um konúngstíund-
i na af föstu og lausu ; þykir mæla meb henni bæbi þab,
ab tíundin er lögb á tvær helztu eignategundir á land-
inu, jarbir og lausafé, hún vex og ab fullkomnum
jöfnubi og eptir föstum reglum, en þar ab auki hefii
konúngur, í úrskurbi til rentukammersins 8. Juni'
1842, mælt svo fyrir, ab þegar gjörb verbi ný
lög tini skattgjaldib á íslandi, skuli gæta þess, ab
konúngstíund in skuli haldast seiu gjnld
sérílagi. En nefndin heldur, ab þessi úrskurbur sé
sprottinn af því, ab rentukammerib hafbi stúngib uppa,
bæbi ab hundrabsgjald þab, sem skyldi koma í stab
allra konúnglegra gjalda, og heita jandskattur , skyldi
lenda ab öllu leiti á lausafénu, og svo líka, ab tiund
sú, sem geldst til fátækra af lausafé undir 5k, skyldi
gánga úr konúngs sjóbi til hreppsjóbanna, en þetta
mundi olla býsna vífilengjum og skriptum. En þareb
nefndin fylgir nú fram annari ólíkri uppástúngu, sem
konúngstíundin getur ekki sameinast vib, neina meb
rniklum vandkvæbum, þá telur hún ástæbur móti henni,
og er sú hin fyrsta, ab greibsla konúngsgjaldanna
yrbi miklu óflóknari ef konúngstíundin væri tekin af,
bæbi vegna þess ab tíundafrelsib, sem er komib á héi