Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 247
VARNINGSSKRA.
247
fyrir livcit kvintal enn gjaldgengnr fiskur, og var
honum veitt vifetaka fyrir þab verb.
Ank þess ab íiskurinn er raubur eba blakkur ab
lit, er hann aubsjáanlega illa flattur, illa þveginn,
fullur af sandi, skarni og beinum. þá er fiskurinn
var tekinn til skobunar af eibsvörnutn m'önnum, varb
þab bert, ab þar seni fyrri árin voru tveir hlutar í
annari röb ab gæbunum ti), var nú ekkert af fiskinum
í þeirri röb, heldur hérumbil 3/s í 3ju og 2/s í 4bu röb,
auk þess ab töluverbu var fleygt í sjóinn.
þeir sem sent hafa fisk þenna, mega, eins og nærri
má geta, borga töluverðar uppbætur, en felagib getur
samt sem áíiur ekki haft gagn af svo slæmri vöru, og
er ekki skablaust af 184,000 konúngstnörkum í tipp-
bætur fyrir þá 5 skipsfarma, er ábur vorti nefndir, og
á þaráofan samt sem átur á hættu, aö líba stóran skaba
af skeiiidunum.
Vilji stjórn Islands ekki horfa á þegjandi, ab fiski-
afli landsins lífei undir lok, hlytur hún sem brábast
ab sjá um, ab fiskurinn veröi bættur, og iná því bezt
verba framgengt ineb því, ab settir yrbi eibsvarnir
enibættisinenn, til aö gjöra vandlega úrkast, eins og
sibitr er til í öbrum löndum. þab er betra ab selja
minni vöru og hafa hana góba.
Hér gengur yfirhöfub ekki mikib út af íslenzkum
fiski, hann er ab eins seldur í borginni, en aldrei
upp til héraba, iná hann því vera þeim mun betri aö
gæbum enn annar fisknr, ef menn eiga aö hugsa til
ab koma honum út.
Islenzkur harbur fiskur er svo slæmnr, ab hann
selst ekki lengtir í Katalóníu.
Eptir þvi sem nú er á vikiö tekst felagib ekki á