Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 100
100
DM FJARIIAG ISDANDS.
|>eUa er 4,866 rbd. 354 sk. framyfir þá 8,100 rbd.,
sem ætlazt var á ab þurfa mundi*), og var þab fyrir-
liggjandi í jarbabókarsjó&nuin og ætlab til kostnaðar
landsins, svo fyrir þá sök þurfti eigi ab senda sjóbnum
penínga.
þetta, sem nú hefir verið talib, sýnir, hversu mikib
ríkissjóíiurinn hefir goldib út meira enn hann hefir
tekib viö, uin ársbilih 1. Janúar til 31. Decemb. 1845.
En til þess aS sýna, hversu mikið þurfi ab leggja til
ab gjalda^ árlegan kostnab, þann er stjórn Islands
krefur, fylgir hér reikníngur jarbabókarsjó?>sins, til
saniburbar vi6 áætlunina, og nær reikníngur þessi yfir
reikníngsár sjóbsins, sem endabi 31. Júlí 1845.
Tekjur:
1. ágóíii af lonúngsjöríium, um
reikníngs-árib................. 7,602 rbd. 13 sk.
2. tekjur af Gullbr. sýslu, Reykja-
vík og Vestinannaeyjum, einnig
lögmannstollur, um sama ár .. . 1,197 — 69 -
aukatekjur vib íandsyfirréttinn ári& 1844 3 — 24 -
erf&afjár-skattur sama ár 1,359 — 64 -
skattur af fasteignasölu, JA> af hundra&i, sama ár 272 — 10 -
eptirgjöld af sýsluin og lögþíngis- skrifara laun, um reikníngsárif). 1,529 — 1 o
flyt 11,964 rbd. 38 sk.
*) Aætlun pessi, með skýríngar greinum stjórnarinnar sjálfrar,
er prcntuð i ritum pessum V, 28—43, og er nauðsynlegt að
bera p.ð saman við reikninga pessa, einkum pann sem hér
fylgir næst á eptir.