Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 45
UM SKATTAKA A ISIAKDI. 45
greinum mikife undir því komif), aö jarSamatifi verbi
yfirhöfub svo réttvíst og sanngjarnt sem aubib er.
jþar ab auki mætti liaga svo niburskipun á störfum
inatníngarmanna, ab ekki yrbi hægt ab halla á eina
sveit frainar enn abra. Ab sibustu knýr þab mann til
ab kjósa þessa abferb, þó hún sé ekki öldiingis galla-
laus, ab engin verbur önnnr ftindin, sein ekki hafi
miklu fleiri galla og ineiri, ef inabur á ekki ab sleppa
allri breytingu á jarbamatinu. Ab öbru leiti má þess
geta, ab þab er sem innprentab bænduin hverjar jarbir
í sveitum þeirra sé rétt metnar, hverjar of^fágt og
hverjar of hátt. Uin þetta tala menn opt, og ákveba
sín á milli hvab sú eba sú jörb ætti ab vera dýr, og
mun þab opt fara nærri sönnu, en þarabauki mundi
álit um þab verba enn ijósara, þegar fleiri skynsamir
bændur bæri sig sanian um þab. þegar meta á jarbir
á Islandi er ekki undir komib ab rannsaka gæbi jarb-
tegundanna í sjálfum sér: þau þekkjast hér af reynsl-
unni, á grastegundum þeiin sem jörbin ber, og gagn-
semi þeirra til beitar og fóburs þekkja hinir hetri
bændur nákvæinlega; þeir sjá einnig hýsna glöggt,
hversu niikinn fénab jörbin ber af hverri tegnnd.
Reyndir og skynsaniir náhúar geta einnig hezt metib,
hver hlynnindi jarbir hafa, liversu hentuglega þær
Iiggja til veiba og annars afla, o. s. frv.
Nefndin heldur bezt fallib, ab kosnir yrbi í hverj-
um lirepp 3 af beztu og skynsöniustu mönniini til
reglulegra matníngarmanna, ab skuldsetja jarbirnar
eba ákveba réttan dýrleika þeirra ab hundrabatali.
Sýslumabur ætti ab nefna. þessa menn, eptir ab hafa
rábfært sig vib prest og hezlu hændur í hreppnuni,
og ætti einkuin ab taka til þess hreppstjóra, eba þá