Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 64
G4
l'M SRATTAKA A ISI.ANDI.
4. aí> af verfei tekiS dagsverk til prests, sem goldifi
hefir verif híngaftil af þeim, sem ekki hafa verif
í skiptitíund, en prestum verfi bætt þab npp
aptur meb því, af jafna nifur verbi dagsverkanna
í hvert skipti á allt lausafe í sókninni eptir
hundrabatali.
5. ab allar jarbir á Islandi verbi metnar ab nvju,
eba dýrleiki þeirra lei&réttur.
6. af hinir nýju skattar verfi goldnir í peníngum,
efa aö öfruin kosti í þeim landaura-tegundum,
sem stúngib er uppá í álitsskjali þessu, eptir inebal-
verbi því sem verblagsskráin leggur á serhverja
tegund.
7. af> gjörf) verbi ný ákvörfun um eptirgjald sýsln-
anna á Islandi, svo framarlega sein þær verba
veittar mef> eptirgjaldi, einsog nú tíbkast; af> eigi
verbi talin lögþíngisritara kaup né lögréttumanna,
og ab leift verbi svo mikifi eptir af öllum gjöld-
um sýslunnar, af> frádregnu eptirgjaldinu, ab af-
gángurinn megi heita sæmileg íaun handa sýslu-
mönnum; en verbi sýslurnar seldar til umbofis,
af> embættismönnum þessum verbi þá veitt föst
laun og ákvebib hundrafa-gjald af þvi, sem verfiur
framyfir launin og þeir gjalda í konúngs-sjóöinn.
II. ALITSSKJAI. MINNA HI.UTANS
(dags. Itcvfcjavík 26. Sept. 1846).
Minni hlutinn kvebst hafa verif) á því máli, síban
hann kynntist öllu ásigkomulagi, og einkum skatt-
gjaldsmátanuin á Islandi, af> fasteign væri hentugust
undirstaba skattgjaldsins, en einkum hafi hann styrkzt