Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 89
UM SKATTANA A ISI.ANDI.
80
inn mundi verSa of þúngbær sumum gjaldþegnmn,
eba sumum sveituin, vill minni hlutinn fallast á meb
etazrá&i Grími Jónssyni (í brefi til rentuk. 25. Júlí
1843), ab balda konúngstíundinni um nokkurn tíma,
meb öllum hennar annmörkum; þykir honuin heldur
mega halda henni meö jarhaskatti, heldur enn ef
blandahur skattur verbur tekinn, þvi' þó aldrei væri
annaíi, þá yrhi skattatekjan meí honuin þrí- eöa fjór-
brotin, og álögurnar á lausafénu ah sama skapi.
Oskipt tiund til fátækra af minna Iausafe enn 5 hundr-
ubum getur einnig stabizt ineb jarbaskatti, en eng-
anveginn ineb blöndubum skatti. Minni hlutinn vill
þvi stínga uppá til vara, svo öll gætni verbi höfb vih
þegar reyndur er jarbaskatturinn, ab hafa hann ekki
hærri enn einmitt svarar skatti, gjaftolli, lögmanns-
tolli og inanntalsfiski til samans, þ. e. 13—14,000 rbd.
alls, eba herumhil 16 sk. af jarbarhundrabi hverju,
þegar öll fasteign er talin til 80,000 htindraba. A'b
öbru leiti heldur hann, ab af þessu muni leiba, ‘ab
tíundafrelsib yrbi ab haldast ab öllu eba mestu, og
sérílagi, ab jarbatíundin yrbi ab vera óbreytt, þegar
httldib er konúngstíundinni, bæbi af því, aö V4 af jarba-
tiundinni einni neniur litlu, og þó einkuin vegna
þess, ab þegar tíundagjaldib og tíundafrelsib heldst,
þá lendir þvi síírnr neitt af þesskonar gjaldi á þeim
hluta fasteignarinnar, sem er laus vib þetfa gjald ab
lögum, eöa eptir söluskihnálum á fasteignum; þó eru
miklar ástæbtir móti aö slíkt haldist, því fyrst er þaö
vel tilfallib, aö jafnabur yrbi sá halli, sein leibir af
þessum undanþágum, ef því yröi réttvíslega fyrir
kontib; þarnæst hefir vestur-amtib töluverban þúnga
af jarbatiundinni, eptir tiltölu, og í þribja lagi verbur