Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 150
Ii50
VEBZLUNAUMAL LKHKVINGA.
lönd þessi gjöra æ stærri kröfur til stjórnarinnar,
einsog áírnr var getií), cn nienn geta þó ekki ætlazt
til, au stjórnin skuli eigi ab eins ekki liaíi neinn
ágóba af eyjununi, heldur skuli hún þar ab auki skjóta
fe til alls sein vií( þarf; þaö eru því ekki önnur úrræ&i,
enn aö leggja nokkurskonar gjald á, og gæti það,
sem afgángs yröi af þvi, runniö í sjóö eyjanna. Ann-
aö er og athuganda, og er þaö injög inikilvægt, þó
þaö se reyndar annarar tegundar. Takinörkun verzl-
/
unarinnar á Islandi og Færeyjum hefir ætíö veriö því
tii tálmunar, aÖ Danir hafi getaö gjört arösama verzl-
unarsamnínga viö útlendar þjóöir. þegar Danir hafa
ætlaö aö semja viö útlendar þjóöir um einhverja hags-
inuni í verzliinarefnum, hefir þaö ávallt veriö viö-
kvæöiö af þeirra hálfu, aö Danir breyttu útaf þeim
grundvallarreglum, er allar þjóöir í Noröurálfunni
fylgöu, þar sem þeir undanskildu í saniníngnum Island
og Færeyjar, einsog þaö væri nýlendur, þó þau sé
bæöi Noröurálfu-lönd; þar af leiöir, aö Danir geta
ei fengiö svo góöa verzlunar-kosti, sem líkiegt er aö
þeir ella mundi fá. -þetta eru fjötrar, sem þraungva
aö allri verzlun Dana, og mundi þaö vera meiri
hagur fyrir þá, aö þeim væri Iétt af, heldur enn þó
þeir fengi aö vera einir um hituna á íslandi og á
Færeyjum; þaö er enda ekki ólíklegt, aö tollheimtu-
ráöiö vildi leggja nokkuö í sölurnar til aö ráöa bót
á þessu, þegar verzlanin á Færeyjum yröi látin laus
aö fullu og öllu, svo skip frá öllum löndum mætti
koma til eyjanna, mundi þó ekki veröa komizt hjá,
aö láta þar vera gæzlubáta aö staöaldri, eöa eitthvaö
þviumlíkt, því þaö er alkunnugt, aö þar eru, aö kalla
iná, engir hermenn á eyjunum, og gæti því vel fariö