Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 148
148
VEnZLUNARMAI. FÆREYINGA.
Dönum einum verzlun á eyjununi fyrst um sinn — aö
því sem framsögumafcurinn vill um 2 eba 3 ár — þá
finnst mér vera einhver mótsögn í því, þar sein bæfci
nefndin og framsögnmaburinn hafa borib Færeyíngum
þann vitnisburö, ab þeir hefbi gott vit á kaupskap;
þaíi held eg líka sé satt, því Færeyíngar hafa sókt um
leyfi til aö kaupa varning af konúngsverzluninni og
hafa sölustab til aö selja hann aptur. En þegar vér
lítum á hageyjanna, er þab' þó þab sem mestu varöar:
ab Færeyíngar eignist skip og fari sjálfir landa á milli.
þab er alkunnugt, ab Islendíngar eru ennþá ekki
komnir svo vel á veg, aö þeir fari sjálfir á skipum
/
sínuin milli Islands og Danmerkur, svo teljanda sé, og
líkt mundi fara fyrir Færeyíngum, ef uppástúngu nefnd-
arinnar væri fylgt, því það þarf stærri skip enn svo
til ab fara yfir Englandshaf, fyrir Skagann og sííian
yfir Jótlandshaf, a& Færeyíngar hafi efni á aö kaupa
þau, og þar aíi auki þarf til slíkra siglínga svo mikla
kunnáttu til sjáfar, aí> þeim mundi bágt ab öblast
hana. Ef ab Dönum einum yrbi leyfb verzlan á eyj-
uniim og fastir verzlunarstabir kæmist á, mnndi því
sú raun á verba, ab Færeyíngar sjálfir mundu ei fara
landa á inilli, og þab yrbi aptur fiskiveibunum til fyrir-
stöbu. N'ú sem slendur eru Færeyíngar þegar ab
nokkru leiti vanir vib ab fara kaupferbir til Hjaltlands-
eyja og Orkneyja; þar hitta þeir fyrir menn, seni eru
skyldir þeim ab uppruna og tala mál er þeir skilja;
þar geta þeir selt varníng sinn og keypt aptur margar
naubsynjar. Ef fullkoinib verzlunarfrelsi kæmist á,
þá er ekki ólíklegt ab þeir inundi byrja á því, ab fara
kaupferbir til Hjaltlandseyja, mundu útúr því leibast
til fiskiveiba á þiljuskipuni, og loks hætta sér til Dan-