Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 229
HÆSTARETTARDOMAR
229
„Kaupniafeur Ditlev Thomsen á til inálssækend-
anna, þórarins þorsteinssonar á Miíihúsuin, Berg-
[>á, sem fram fór í málinu i Reyfcjavík árið 1838, eptir að |>ví
var skotið til hæstaréttar. Mætti par fyrir hönd hænda Stephán
sýslumaður (nú landfógeti) Gunnlaugsson, og |>egar dómarinn,
sem sjálfur var danskur maður, fór að halda réttinn á ís-
lcnzku, krafðist Stephán sýslumaður að fyrra bragði, að
vitnalei ðsla n færi fram á danska túngu, mælti
hann og sjálfur á [>á túngu fyrir réttinum, og færði til sem
ástæðu, bæði að málið hefði verið llutt á [>á túngu við uudir-
rétt, og einkum hitt, að vitnin mundu kunna |>að mál nokk-
urnveginn, en Thomsen kaupmann mætti álíta sem dansk-
an mann, að [>ví leiti er kunnáttu hans á málinu snerti.
pessu var samt af sjálfs kaupmanns hcndi mótmælt af kand.
juris pórði Guðmundssyni (nú sýslum. i lijósar ©g Gullbr.
sýslum), er inætti fyrir hönd Thomseus við vitnaleiðsluna;
færði hann til [>ess gyldar röksemdir, að íslenzku ætti að
hafa í öllum lagadeilum á íslandi, [>ar sem Islendingar ætti
hlut að máli, pó ckki væri nema öðruraegin. Stephán sýslu-
maður lét [>á spyrja eitt vitni, er hann mun hafa haldið að
hezt mundi kunna dönska, en [>að var kaupmaður ,,G. Pe-
tersen”, hvort hann væri ekki eins vei að sér á danska sem á
islenzka túngu, cn vitnið svaraði ,,að islenzkan væri sér tam«
ari, og að hann væri ckki cins vel að sér á danska túngu*\
Sömuleiðis gjörði Thomsen kaupmatur sjálfur, er
viðstaddur var í réltinum, |>á athugasemd, á íslenzku, að
hann væri fæddur á Holsetalandi, og hetði aldrei lært
dö n sku, væri hann [>ví viðlíka vcl að sér i íslenzku og dönsku.
prátt fyrir allt petta hélt Stephán sýslumaður áfrara að
mæla á danska túngu, og krafðist réttarins úrskurð-
ar um, að [>etta mál yrði haft. Var [>ví prætuefni [>ctta
tekið lil ályktunar af dómaranum, hæjarfógetn og kammer-
ráði Tveða, sem, ennj>ótt hann sjálfur væri danskur
m a ð u r, úrskurðaði;
„Að [>areð [>að, hæði mcð tilliti til tilskip. 11. Júlí
1800 § 1(3, og eplir eðli málsins og skipulagi ens íslenzka