Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 169
UM VERZLUNARFEUÖG.
ÍGO
uin frainmistöbu sína? — 12) inundi ei fara betur a&
felagsnienn kysi 2 eða 3 umboösmenn ?—13) hverjar
ætti af) vera skyldur þeirra? — 14)ætti ei ab kjósa um-
bobs- og forstöbumennina ár bvert? — 15) vilja fundar-
menn rába til stofnunar verzlunarfelags í þessari sveit ? —
16) er þá ei fjölmennari fundur naubsynlegur sem
fyrst, einkum vegna vöndunar á tóvöru manna? —
17) hverja kjósa fundarmenn til ab seinja skyldur
umbobs- forstöbu- og felagsmanna, hverra fyrir sig, og
rita bobsbrtf til fundar?
þegar búib var a& lesa þab upp hátt, er bókab
hafbi verib, ritubu fundarmenn allir nöfn sín undir. því
næst var bænduin í hverri sókn bofeib til ab koma á
fund; var þar enn kosinn forseti og skrifari, lesib allt
upp, er rædt hafbi verib á fyrra fundi, og lögð fram
fundarlögin, er allir fellust á. þá voru lesnar og
lagbar fram til íhugunar og abfinníngar skyldurþær, er
samdar höfbu verib samkv. 17. spurn., bændur bebnir
álits um máliö eptir röb, og hver um leiö spurbur ab
því, hvort hann vildi gánga í umtalab felag, og nafn
hvers ritaö í íundarbókina, sein játti því; urbu felags-
inenn þá þegar berunibil 40 búendur. þá voru bæbi
umbobsmenn og forstöbumenn kosnir í hverri sókn
meb atkvæfeafjölda, og hverjum síban fengnar hinar
vibteknu skyldur (Fylgisk. B, C, D, E); var og ab
lokum fundarbók lesin, og ritubu felagsmenn nöfn sín
undir. Til skilníngsauka má því bæta vib, ab >í hverri
sókn voru kosnir tveir forstöbumenn og einn umbobs-
inabur, svo ab þar sem kyrkjusóknir eru tvær eba
þrjár, eru flokkar felagsins jafnmargir, þó þab sfe
raunar ekki nema eitt felag.