Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 71
UM SKATIAISA A ISLA.Mtl.
71
má rá& fj’rir, ab slík byli muni verba í hönduni hinna
fátœkustu, einkum í uppsreitum, svo þar megi opt
gjöra ráf) fyrir fjölskyldu barna, ineb 4—8 hundruö-
um í kvikfe til framfæris, þá verbur ekki neitab, ab
meira er ab óttast fyrir hina fátækari af blandaba
skattinum enn af jarbaskattinum.
2. Onnur grundvallarregla er sú, aö skattur-
inn komi jafnt nifeur á gjaldþegna. — þessu
verfeur afe vísu ekki náfe til fullnustu, en þó brestir
verfei á því nokkrir þegar jarfeaskattur er haffeur, og
bygfeur á rfettri jarfeabók, vegna þess jarfeirnar breyt-
ast, þá verfea þó enn meiri ójöfnur á meö breytanleg-
um, blöndufeum skatti. þafe verfeur varla sagt mefe
rettu, afe lausafjárskattur verfei tekinn jafnt af öllum
gjaldþegnuin eptir tiltölu, einsog tíundin nú: því fyrst
er ekkert Iitife til ágófeans, efea til þess, hversu mis-
jafn kostnafeurinn er og vinnulaun, en þessa mundi
verfea gætt í jarfeamatinu; í öferu lagi er ekki þess
gætt, afe mikill inuntir er á ágófea af tíundarbæru fe,
kvikfé og skipuin, eptir ásigkomulagi tíma og stafea hér
og hvar um landife, og mundi þessa einnig verfea gætt
vife jarfeamat. I þrifeja lagi verfeur hundrafeatala jarfe-
anna, þegar búife er afe meta á ný, miklu vissari vott-
ur um efnahag ábúanda enn lausafjárhundrafea-talan,
einkum þar sem hún er lág. I fjórfea lagi veitir fram-
tala manna sjálfra aldrei neina vissu um annafe, enn
afe ekki sé tekinn skattur af því sem ekki er til, en
mikife getur verife dregife undan af sumum; undan þeim
ójöfnufei, sein þar leifeir af, kemst niafeur miklu framar
mefe jarfeaskaftinum enn blöndufeum skatti, og þafe yrfei
þessvegna engin þörf á, framar þó jarfeaskattur yrfei
enn blandafeur skattur, afe jafna nifeur skattinuni i