Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 15
UM SKATT4NA A ISTANDI.
lö
úngs 1. Júní 1842*), þykir nefndinni þörf á aö færa
ýtarleg rök til, ab hún haíi ekki getab fallizt á þetta
atrifei.
Afcalásta'Sa nefndarinnar er sii: ab mefc skatti á
lausafenu einu náist engin rettlát eí)a sanngjarnleg
niímrjöfnun skattsins á gjaldendur. þaib er aí) vísu
satt, afc lausafjárstofninn er víöahvar, einkuiu upp til
sveita, nokkurnveginn visst merki þess, hver efni menn
hafi til 'aö gjalda skatt af, en þareö lausafjár-eignin
ber engan Ijósan vott þess, hvort mafcur se efnaöur að
ööru leiti, ne heldur veitir nein Ijós kenninierki til aö
bera saman efnahag gjaldenda hvers viö annan, eöa
atvinnu þeirra aö öllu leiti (t. a. m. eptir því, hvaö
hægt er aö lialda fenaö, hvort inenn veröa aö stnnda
þaö af því engin önnur atvinna er fyrir hendi, o. s. frv.),
þá veröur lausafjárstofninn of nmfángslitill og þess-
vegna ósanngjarn inælikvaröi skattajafnaöarins: hann
veltir öllum alþýöleginn gjöldunt á einn atvinnuveg,
en sleppir öllu öörn, sem þó er optlega eins ljós vottur
til efna, og þolir eins vel skattálögu, t. a. m. fiski-
veiöar, og auöur sá sem þarviö aflast. Slíkur skattur
jnnndi lenda þýngra enn öllu hófi sætir á sveitabændum
í þeini héruöum, þar sein fénaöarhöld eru mikil, einkiitn
þar sem góöir eru vetrarhagar og útigángur, og fén-
aöur keinur aö vísu mikill upp í góöum árum, en
inínkar töluvert þegar haröir vetrar koma samfleytt.
þýngslin mundi einkum lenda á bændum i norður og
auslur amtinu. >
“) þcssi skýrsla rentukammcrsins er i mörgu tilliti merkilcg,
en pareð vér höfum ekki leyfi til aí auglýsu hana a> sinni,
verðum ver að láta pað nægja sem nefndin hefir tekið paðan.