Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 122
122
VLltZLLIS AHMAI. FtKEYIiVGA.
ráfein til a& sjá um þess efni, því varla munu
kunnugir menn geta látib sér í hug koma, ab slík
abferb verbi höfb sem þar segir, svo nokkurt gagn
yrbi ab, nema eintómur kostnabur; en samt sem áímr
er þab í mörgu tilliti vel fariö, þegar menn fá aí> sjá
hugmvndir stjórnarniannanna nokkurnveginn Ijóslega
koina fram, og bera svo saman vib þab sem seinna
verfeur lagt fram á alþíngi.
v -----------
Sumariö 1844 stakk Hansen frá Kaupmanna-
höfn uppá því, á þíngi Eydana í Hróarskeldu: í(ab
þíngiS skyldi senda konúngi bænarskrá, og hi&ja liann
um a& létta einokun þeirri, er nú væri, af verzlun
Færeyínga og veita þeiin verzlunarfrelsi, meö þeim
hætti er nákvæmar yr&i tiltekinn.” þíngmenn tóku
vel í þab, og skipubu nefnd í málib, og samdi hún
álitsskjal og lag&i þab fyrir þíngif), en þá var tíminn
orbinn svo nauinur, af) málib varb ekki rædt, og sífcan
var ekkert hreyft vifi því fyrr enn á þínginu í Hró-
arskeldu í fyrra sumar. þá lagbi Hansen sömu
uppástúnguna fyrir þíngib og bar hana upp á 8. fundi,
24. Júní. þá er hann hafbi lesif) upp bænarskrána og
mælt fram meö henni, svarabi konúngs-fulltrúinn á
þessa leib:
uEg tel þab sjálfsagt, ab þíngib muni skipa nefnd
i mál þetta, og því ætla eg abeins ab geta þess, um
þab er fór fram á síbasta þíngi, ab Færeyíngum mun
þykja lítib til koma, ef verzlunarfrelsi þab, er þeim
verbur veitt, nær ekki lengra enn svo, ab þeim verbi
bannab ab ciga kaup vib nokkra útlenda menn. Hve
naubsynlegt þab sé fyrir Færeyínga, ab standa í verzl-