Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 189
ALIT LM HITGJÖllDm.
189
sínar. íslendingar og Nor&menn heldu jafnan sainan
inóti Dönum vií) háskólann, og því var mikil vináfta
inilli þeicra; þab er almennt mál, ab Wessel hafi
einkum þókt vænt um Sigurb, og lagt hendur í höfuö
honuni, einsog til ab leggja yfir hann anda sinn; en
hvab sem um þetta er, þá er þab víst, ab skáldskapur
Sigurbar er allur meb sama hlæ og Wessels, og sumn
er snúib úr honuin eba stælt eptir. Wessel ritabi
sorgarleik ,,Kjœrlighed uden Strömper", til ab hæba
tilgerb skáldanna á hans tímum í sorgarleikuni; Sig-
urbur tók „Stellu” Wessels, og orti af rímjir, til ab
hæba sinekkleysur rímnaskálda á Islandi í kennínguiu
og öbru; hvorttveggja hefir þótt mæta vel ort, og
sum skáld hafa síban aubsjáanlega ætlab ab stæla eptir
„Stellu-rímum”, þó þeim hafi stiinduin inissezt: tekib
gainan Sigurbar fyrir alvöru, og sniekkleysur, sem
settar eru meb vilja, til ab skopast ab öbrum, fyrir
ágæta fyrirmynd.
- En hversu mikillar þakkar vert sem þab er, ab
safna Ijóbmæluin heldri skálda og koma þeim ú prent,
og þó þab se meira varib í slíkt fyrirtæki af almúga-
manni enn öbrum, þá má þó aldrei virba viljann svo,
ab hann se einhlítur til ab gjöra verkib gott. þegar
þesskonar vilji inisheppnast, þá má meb retti segja, ab
„gób meiníng enga gjörir stob”, því bæbi gjörir mabur
þeiin vanvirbu, sem inabur vildi sæma, þar sein skáldib
er; alþýbu gjörir mabur ógagn, ineb því ab útbreiba
rángfærb rit merkismanna undir þeirra nafni, og kann
þab ab tæla margan fáfróban; hitt ekki ab nefna: ab
Ijótar bækur meb trassalegum frágángi eru einhver
sú Ijótasta sjón, og ekkert verk er óþarfara enn ab starfa
ab slíku. því ermibur, ab þab verbur eigi annab sagt