Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 80
80
IIM SKATTANA A ISLANDI.
af náttúnmnar völdnni, t. a. m. fyrir eldgosnm, skrib-
um, vatnaflóðum, sandroki, landbroti af sjó eba áin, eba
áburbi af aur og sandi, skuli gánga frá í dyrleikanuni í
hverri sókn eba hreppi, eíia jafnvel í stærri hérubuni.
þegar þessarar reglu er gætt, og menn hafa fyrir
sér jörb til aS miba vib (Normal-jört — frum-jörb)
þá mun þab sannast, ab. þessi abferb kemur ágætlega
vel vib til ab lækka dýrleikann, einmitt á þeim jörb-
um þar sem þess þarf helzt vib; en hitt telur minni
hlutinn hvorki geta verib sína meiníng eba konferenz-
rábsins, ab ekki mætti hækka dvrleikann á einstöku
jörbum, eins í þessum sveitum (því þar eru sumar
jarbir of lágt metnar), eba jafnvel í heilum hérubnm,
þar sem dýrleiki jarbanna er of lágur ab tiltölu, svo-
sein í Múlasýslum og Skaptafells sýslum.
Minni hlutinn getur þess, ab etazráb Grímur
Jónsson hafbi talib dýrleika allra fasteigna á Islandi
til 82,299h, en eptir tölu nefndarinnar var þab 84,268L,
og er hér vib athuganda: I) ab þar sem nefndin hefir
ekki haft fyrir sér jarbabókina frá 1760, eba jarbabók
Arna Magnússonar, hefir hún talib eptir jarbamati þvi,
sem gjört var á Skálholts stóls gózi 1785, og rentu-
kamnierib Iét selja eptir; er sá dýrleiki talinn nú á
þeim jörbum, þegar þær gánga ab kaupum og sölum,
þó hann sé kallabur nokkru hærri ab öllum jöfnubi
enn jarbabókin. — 2) Eptir jarbamats- bókunum frá
1801—1805 eru talin 4,496k af öllum dýrleikanum
(84,268k), en þab mat mun optast nær reynast svo
lágt, ab hver ein jörb er i sjálfu sér, og mundi inót-
mælalaust verba ef metib væri ab nýju, tvöfóld ab
dýrleika vib þab sem þar er talib; ab minnsta kosti
kvebst minni hlutinnþekkjamargar jarbir í Arnes-sýslu,