Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 209
Il.EST ARETTARDOM AI\.
209
þá var fyrir innan tvítugt, vistarfari ab 6æ, til Jóns
sysluinanns Jónssonar, og var hún þar þángaíitil árií)
1828; þá lét hann hana frá ser og kom henni fyrir á
öbruni stau. j>a krafbi Blondahl sýslumabur, ættíngi
Rósu, Jón sýslumann til reikníngs fyrir fe því, er
hann hefbi haft í varbveizlu fyrir Rósu; reikníngur
þessi var sendur Blondahl 24. IVlarts 1830. En Jón
sýslumabur dó í byrjun ársins 1831. I dánarbúinu
eptir hann bar nú Blondahl fram heimtu til rúmra
770 rbd., ásamt leigum frá því 14. Maí 1829, er Jón
sýsluinabur hætti aö gefa ineb Rósu; bygbi hann
kröfu þessa á þeim ástæbum, ab fé hcnnar hefbi verib
jafnniikib og hann gjöröi nú heimtíng til, þá er hún
fór ab Bæ, og hefbi Jón sýslumabur verib lögrábandi
hennar, og hefbi því verib skyldur til aí> setja fé
hennar á vöxtu, en þareö þetta hefbi ekki verib gjört,
þá hefbi lagaleigurnar veriö nægileg borgun fyrir
fúlgu hennar, og fyrir þær sakir mætti ei álíta aö
innstæban hefbi rýrnab ab neinu. þessu mótmæltu
erfíngjar Jóns sýshunanns, og kvábu þeir Rósu ekki
eiga heimtu til meira enn þess, sem henni væri reikn-
ab í reikníngi Jóns sýslumanns. A þetta féllst einnig
yfirrétturinn. Eptir Jónsbók um kvennagiptíngar, II.
kap., hefir mær forræbi fjár síns, er hún er 20 vetra
göinul, og voru þetta Iög á Islandi þángab til tilsk.
21. Dec. 1831 koin út. Af j>ví leiddi, a& Jón sýslu-
mabur gat ekki álitizt lögrábandi hennar, því síbur,
sem hún hafbi annan lögrábanda er hún fór vistarfari
til Jóns, og fé hennar var fengib honum til varíi-
veizlu. En jafnvel þó menn vildi álíta Jón lögráöanda
hennar, þá hefbi hann saint ekki verib skyldur til aö
setja fe hennar á vöxtu, úr því hún átti ekki jaröir,
14