Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 67
UM SKATTANA A ISLANm.
67
hejleysis, veríiur því heldurekki gaumur gefinn, þareb
lángar vetrarhörkur geta ollaö því, og þar ab auki er
þess vel ab gæta, aö þar sem útigángur er, þar er
miklu íljótlegra ab koma upp fb enn þar sem allt
verbur ab ala á gjöf; eins er og miklu fljótlegra að
koma upp fe enn nautpeníngi.
I fátækum sveitum verburheldur ekki seb, aö jarba-
skatturinn verbi þúngbærari enn hinn blandabi, nema
menn byggi allt ofmjög á því, sem nú er. — þær
sveitir, sein menn kalla fátækar, eru flestar vib sjó,
t. a. m. Gaulverjabæjar hreppur, Stokkseyrar hreppur,
Selvogur, og mestur hluti vesturamtsins. Manntals-
bækurnar syna, ab í tveiin hinuin fyrstnefndu hreppum
eru fáir skattbændur, og keinur þáb af því, ab atvinnu-
vegur manna er þar ab inestu sjáfarafli; þar eru
einnig margar stólsjarbir, sem eru ótíundabar, og upp-
heldis-jarðir presta, sem ekki eru heldur tíundabar
þar, þó þær se víba tíundabar fyrir vestan. Af þessu
leibir, ab skattarnir eru nú í þessum sveitum miklu
minni, enn jarbaskatturinn og hinn blandabi skattur,
hvor um sig, eptir þeim jarbadýrleika sem nú er, en
lausafjárskatturinn verbur aptur nokkru lægri. I Sel-
vogi er fenabur nokkru meiri; þar verbur einnig áhöld
um jarbaskatlinn og hidn blandaba skatt vib þab sem
nú er, en lausaijárskatturinn yrbi mestur.
En þab atribi er mikils athuga vert, ab í öllum
sjáfarsveitum eru margbýli á jörbum, og fyrir þá sök
verbur jarbaskatturinn léttbærari fátækum á þessum
stöbum enn hinn blandabi skattur; en þar sem lausafe
er raiklu minna enn dýrleika svarar, einsog sumstabar
vestra, þar hlýtur þab ab koma af því, ab sjáfaraflinn
er þar yfirgnæfandi. þab virbist einnig vera orðin
5*