Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 178
V.
YFIRLIT BÓNDA-BITSKAPAR,
cinsog Lann er almennt vestanlands.
Til |»ess að búnaðarhællir á íslandi geti komizt í sæmilegt
horf,'er nauðsynlegt, að hvcr einn geti gjört ser grein fyrir i
reihningi, hvern kostnað hann ^arf að hafa fyrir húi sínu, og
hvern arð liann heíir af |»vi; pað stoðnr ehki, að selja fenað sinn
cða aðra vöru svo, að menn viti ekki hvað maður hafi til J»ess
kostað, og hvenær maður se skaélaus á sölunni. pegar mcnn eru
alinennt farnir að sjá |»clta greinilega, fara menn að gjöra ser
Ijóst, af hverjit mesta arðs se að vænla, og leila lags, til að gjöra
ser hvern alvinnuvcg sem hægastan og ábatainestan, leitast við að
haga afla sinunt svo , að menn geti aukið hanu sem mest, vandað
hann sem mcst, og varið J»ví, sem afgángs er, með sem mcstum
hagnaði. Margir slikir reikningar hafa verið prentaðir hér og
hvar, en á meðan J»eim cr ekki veitt almcnn eptirtekt, er nauðsyn,
að leiða æ fleiri og íleiri fvrir sjónir, eptirtektasömum mönnuni
til hugvekju. Einn Jiesskonar reikningur, sá er hér fylgir eptir,
hefir vcrið sendur oss frá nterkum manni i Itreiðaíirði, og vonum
vér, að fleiri kunni að verða til að scmja J»csskonar reikninga i
ymsum sveitum — J»ví auðvitað er, að slikir reikningar verða
margvíslegir — og væri J»á jafnframt óskanda, að góðir húmcnn
gæfi hugvckjur um lcið til ymsra húnaðarhóta , sem hin mesta
nauðsyn er á. I öðrum lönduin er J»að nú orðið almennt, að lni-
mcnn hafa fundi með sér, og ræðaparum allskonar búskapar-mál,
og skýra hver öðrum frá, hvað J»eir taka eptir um aðferð á jarð-
yrkju, fjárrækt og sérhverju öðru, en siðan eru sainræður J>cirra
auglvslar á prcuti. pó inart sé örðugt á Islandi, J»egar um slikt