Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 68
68
UM SKATTANA A ISLANDI.
venja vestra, einsog fyrir sunnan, ab tíunda ekki veibar-
færi, og stunduin kannske ekki bátana, þegar illa fiskast;
innstæbu-kúgildi eru heldur ekki talin fram, einsog
etazráíi Johnsson hélt í Hróarskeldu; þar ab auki má
gjöra ráíi fyrir, abdregib sé undan tíundum. Búendnr
í þessuin sveituin lifa opt á leigupeníngi fráuppsveita
bændum, og tíunda sjaldan eoa aldrei þetta leigufe
eptir tilsk. 17. Júli 1782 § 2. — Enn fremur er þess
aí> gæta, ab í fiskiplázum er mest sótt eptir jarbnæhi,
og ab landsdrottnar Ieita sér mesta ábatans af búba-
leigum og bátahlutum tómthúsinanna, sem stundum
koma ekki fram í manntalsbókunuin nema sem vinnu-
menn, en jarbirnar byggja þeir meb venjulegn eptir-
gjaldi og Ieggja á jarbatíundina ab auki. þar sem
þannig er ástatt er þab víst, ab hinn blandabi skattur fellur
miklu þýngra á hina fátækari enn skattar þeir sem nú
eru, en hitt er einnig víst, ab þegar metnar verba
jarbirnar verbur ab hafa sanngjarnlegt tillit til hlynn-
inda þeirra til sjáfarins, og þá fyrst verbur, yfirhöfub
ab segja, nokkub ályktab ineb vissu um aflamegin
þeirra til lands og sjáfar. þetta hefir án efa komib
Bjarna amtinanni þorsteinssyni til ab fallast helzt á
jarbaskattinn, og þab einkum ineb tilliti til vestur-
amtsins, sem hann hlýtur ab þekkja betur enn nokkur
nefndarmanna.
Hinir fátækari landhreppar, t. d. Aungulstaba
hreppur í Eyjafirbi, Fells hreppur í Skagafirbi og
Broddanes hreppur í Stranda sýslu, eiga í inörgu skylt
vib sjáfarhreppana, og líklega einkuin í rángri framtölu
til tíundar; en þar verbur skattajöfnuburinn sá, ab
jarbaskatturinn verbur lítib eitt hærri enn hinn bland-
abi skattur, lausaljárskattur einn verbur töluvert lægri,