Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 224
224
UÆSTARETTABDOMAR.
rétt af> greifia málsfærslulaun þau, sem
í undirréttardóminum ákvebin eru.
í málafærslulaun til málaflutníngs-
inanns Liebenbergs fyrir hæstarétti
borgi hinn ákærði 10 rbd. í silfri”.
Yfirrétturinn hafbi álitib, af> (alsmönnmn hins ákærfa
vib undirrétt yrfei ekki dæmd málsfærslulaun, vegna
þess ekki varö séb, aö hann hefbi samkv. tilskip.
24. Jan. 1838 15. gr. bebizt, af> sér yrfii settur tals-
mafiur. En meö því sjá má af skjölum málsins, aö
þessu var ekki þannig variS, mun hæstarétti hafa þótt
þeir eiga skilib af> fá málsfærslulaun þau , sem þeim
var neitab um í yfirréttardóminum.
4. Mál höfbab gegn Gottsveini Gottsveinssyni,
en stefnt til hæstaréttar af sýslumanni í Arnessýslu,
Melsteb kammerráfei og þorsteini bónda Jörundarsyni.
þareb hæstaréttarstefnu í máli þessu var vikib frá
réttinum meb hæstaréttardómi, dagsett. 20. Jan. 1840,
geymum vér oss til næsta árs ab skýra nákvæmar
frá þessu merkilega má!i, sem seinna var dæmt í
hæstarétti 26. Nóv. 1841.
Eptir því sein sér höfum getab næst komizt,
mun stefnunni hafa verib vikib frá fyrir þá sök, ab
ekki var veittur nægur stefnufrestur, samkvæmt 16.
gr. tilskip. fra 3. Júní 1796, enda hafbi hinn stefndi
hvorki mætt né látib mæta, eptir stefnu þessari, vib
hæstarétt, en apturámóti lét hann mæta þegar málib
á ný var tekib fyrir í hæstarétti.
5. Hib svonefnda formannamál. Málefni þetta,
er í sjálfu sér var lítilfjörlegt, er, einsog allir vita,
orbib injög merkilegt vegna margra smáatvika, sem
komu fram í því og sem síbar mun verba frá skýrt.