Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 121
VERZLUNAUMAL FÆREYINGA.
121
Me&ferö þess er í yinsu merkileg, til sambur&ar vib
verzlunarinál vort og mebfer& þess á alþíngi. J>a& er
eitt fyrir sig, aö oss finnst mikill nuinur á, hvernig
konúngsfulltrúi Dana, — sein er einmift settur til
umrá&a á málefnum Færeyja og Islands í rentukamm-
erinu — hefir tekiö í maliö, ólíkt konúngsfulltrúanum
á alþíngi: hann vi&urkennir, nærri því a& fyrra brag&i,
a& fari& hafi veriö meö Færeyjar einsog nýlendu, og
játar, a& þa& sé nióthverft réttindum eyjanna og aö
allar þjó&ir í Nor&urálfunni kalli þa& ótilhlý&ilegt;
hann tekur í því efni undir me& þeim helztu frelsis-
vinum, og hefir jafnvel fylgt því fastara enn flestir
fulltrúanna, a& verzlanin yr&i frjáls a& öllu leiti, ef
nokktiö yr&i breytt frá því sein nú er. Annaö er þa&
eptirtektavert, a& hér sjá menn hugsunarmáta fulltrú-
anna um þetta efni, og rná þaö vekja undrun, a& sá, sem
einna skynsamlegast hefir litiö á þetta mál a& vorri
hyggju, Dunzfeldt, hefir ekki fengiö nema einn mann
af öllum þíngmönnum til a& fallast á sitt mál; og þó
mun mega gánga a& því vísu, a& hagna&ur Dana yr&i
enginn annar enn lítilfjörlegur ábati á kaupi á verzl-
unar-áhöldum, húsum og þesskonar, ef svo væri fariö
a& sem uppá er stúngiö, því algjört verzlunarfrelsi
hlýtur stjórnin a& veita hvort sem er, á&ur lángtlí&ur;
nefndin sjálf gjörir jafnvel fastlega rá& fyrir, a& þa&
skyldi ver&a veitt a& 3 árum li&num.
I þessu máli keniur einnig fram atri&i í ræ&uin
t
konúngsfulltrúa sem beinlínis snertir Island, og fyrir-
koinulag þa&, sem honum hefir dottiö í hug a& mundi
mega hafa á verzlun þess. Vér vonum þa& ver&i eitt
me& ö&ru til a& sýna, hversu kunnugir þeir eru landinu
og nærgætnir högtiin þess, sem settir eru í stjórnar-