Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 128
128
VFRZr.rNAIiMAL færevinga.
1835 til 130,740 rbd
1836 _ 129,290 —
1837 — 96,426 _
1838 — 109,510 —
1839 _ 92,531 —
1840 til 127,872 rbd.
1841 — 155,026 _
1842 — 141,085 —
1843 _ 148,045 —
Varníngur sá, er um hin söinu ár var sendur frá
Danmörku til Færeyja, var keyptur:
1835 fyrir 67,005 rbd. 1840 fyrir 88,145 rbd.
1836 — 78,899 — 1841 — 96,256 —
1837 — 77,624 — 1842 — 89,444 —
1838 — 72,369 — 1843 — 89,917 —
1839 _ 76,498 —
Loksins hafa menn fært þab til, a<5 ef verzlun-
arfrelsi kæmist á, þá væri hætt viö aö svo lítiö flytt-
ist til eyjanna, aö Færeyíngar mundi ei geta fengiö
helztu nauösynjar sinar, einkum korn; en þeif sem
um þetta eru hræddir lýsa því berlega, aö þeir þekkja
Iítiö til verzlunar, því þaö er í sannleika allt of áríö-
anda fyrir kanpmenn, aö vera vel birgir aö allskonar
vöru, til þess, aö þeir sjái ei um aö hafa nægar birgöir
af þeiin varníngi, sem landinu varöar mestu, og nefnd-
in mun hafa á rettu aö standa, þar sem hún álítur, aö
fremur muni veröa flutt of mikiö til Færeyja af korni
og öörum nauösynja-varníngi, enn aö menn þurfi aö
vera hræddir mn skort á því. En ef svo kynni aö
fara, sakir einhverra sérlegra atvika, aö skortur yröi,
þá er ætíö hægt aö ráöa bót á honum í tækan tima,
þegar stööugar feröir éru komnar á milium eyjanna
og Danmerkur.
jiaö er, aö áliti nefndarinnar, einkum tvennt, er á
þarf aö líta, þegar skera á úr, hvort veita skuli Færey-
íngum verzltinarfrelsi ellegar ekki. Hiö fyrra er: