Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 130
130
VERZLUNARMAL FÆREYUSGA.
a<ba menn. þetta álítnr nefndin mikilvæga ástæfm til
ab veita Færeyínguin verzlunarfrelsi.””
Vér getum ei annab enn fallizt á álit nefndarinn-
ar, og vér álítum, ab ástæ&ur þær, sem hún ber fyrir
sig, ættu aö vera hin inesta hvöt fyrir konúng til af>
leysa þá fjötra, er standa Færeyíngum svo mjög fyrir
öllum fiamförum.
Af) vér víkjum nú málinu til hins sífiara atribis:
þá er þab alkunnugt, ab fjárrækt og fiskiveibar eru
afial-atvinnuvegir Færeyínga. Engum mun detta í hug
afi efast um, af> hvortveggi atvinnuvegur þessi blómg-
kt vif> frjálsa verzlun, því þaf> er hverjmn manni auf>-
sætt, aö menn hafa alls enga hvöt til af) leggja sig
alla fram uin ab auka varníng sinn, meban þeir eru
rígbundnir vif) einn kaupanda, hvafi mikinn varníng
sem þeir hafa.
Nú seni stendur er fjárræktin helzti atvinnuvegur
Færeyínga, því hérumbil af öllum varníngi, sem
frá eyjunum kemur, er ullar-varníngur, en af) því er
segir í nefndarskrá þeirri, er áfíur var getib, er þó
atvinnuvegur þessi enganveginn í þeiin blóma, sein
hann eptir e&li sínu gæti verif) og ætti af> vera. þó
heldur nefndin, af þab sé ekki eingaungu af) kenna
fjötruin þeiin, er verzlunar - ófrelsif) leggur á sölu
varníngsins, af) fjárræktin hlómgast svo lítt og landiö
er svo illa notaf, heldur inun þaf nieffrain af kenna
venju þeirri, er vif gengst á eyjtinum, af öllu er
óskipt; eru svo mikil brögf af því, af jafnvel sauf-
peníngi er óskipt, og álitinn sem nokkurskonar hlynn-
indi, er jörfinni fylgi. þaf er ullin ein og slátr-
unarfénafur, sem jarfeigendur kasta eign sinni á og
skipta mef sér. Tveir af nefndarmönnuin hafa verif