Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 29
[TM SKATTAW A ISI.ANDI.
QO
og verbi í kaiipum og söluin, í sainburbi vib uppsveita-
jarbir. Hér fer liinn blandabi skattur, seni ineiri
hlutinn mælir ineí), jafnan inebalveg milli jaríiaskatts-
ins og lausafjár-skattsins, og kemur þaö einkum fram
þar, sem mest ber á ójöfnubinum milli jarbadvrleikans
og lausafjárstofnsins, og þetta jafnt, hvort heldur
menn bera saman yfir heilt aint, eba í einum hrepp eba
hjá einstökum hændum. Jöfnuburinn verbur jiannig:
Inusaf. sk. Mand. skattur jarðaskattur
í norbur og austur amti 11,360 r. 10,390 r. 9,316 r.
í subur amti.......... 7,614 - 7,540 - 7,348 -
í vestur amti......... 3,630 - 4,674 - 5,940 -
Nefndin hefir einnig á sama hátt biiib til töílur um
stöku hreppa, til sýnis: 1) I'ljótsdals hrepp í Norbur-
múla sýslu, og er þar dýrleiki jarba lágur e» lausa-
fjártíund mikil; þar yrbi lausafjárskattur 302 r., 34 sk.,
blandabur skattur 199 r., 46 sk., jarbaskattur 57 r.,
28 sk. — 2) Fells hrepp í Skagafjarbar sýslu, þar sem
dýrleiki jarba er hár, en lausafe lítib; þar yrbi lausafjár-
skattur 42 r. 38 sk., bland. sk. 65 r. 80 sk. og jarba-
skattur 93 r. 92 sk.; Iíkt er ástatt í Broddanes-hrepp i
Stranda sýslu. — 3. I Aungulstaba hrepp í Eyjafjarbar
sýslu fer dýrleiki jarba og lausafjárstofn nokkurn-
veginn saman; þar yrbi lausafjárskattur 130 r. 8 sk.,
bland. sk. 139 r. 8 sk., jarbask. 151 r. 24 sk.—þessi
jöfnubur kemur allstabar fram, og nefndarmenn í nieiri
hlutanum, sem eru kunnugir ásigkomulagi manna í
niörgum hreppum, eru fullkomlega sannfærbir um, ab
þessi hinn blandabi skattur verbur rettlátastur og
sanngjarnastur.
Meiri hluti nefndarinnar liefir ekki heldur getab
fallizt á jarbaskatt einúngis, þareb hann hittir rkki