Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 3
UM SKAXTANA A ISLANDI.
.1
efnismiklu (aíial-álitsskjal nefndarinnar er fullar 25
arkir auk fylgiskjala, og ágrein.'ngs-atkvæ&i assessors
Johnsens 14 arkir); er þab því eigi vandalaust, aí>
skýra svo frá ágripi, sem gjört er á ööru máli, aí>
hvergi raskist, og sérhvert atriöi komi fram svo sem
höfundarnir ætla til sjálfir, og hvorki meira né minna.
þetta er samt sem áSur tilgángur vor, og litum vér
alls ekki til þess aí> þessu sinni, hvar vér erum nefnd-
inni samdóma eímr ekki, heldur n.unum vér leitast
vií> aí> skýra frá öllu í sömu röb og .' sama anda sem
nefndin sjálf, þó þab veríii nokkru fáorhara, fyrst eptir
abal - álitsskjali nefndarinnar og þarnæst eptir ágrein-
íngs - atkvæhi minna hlutans.
I. ADAL - ALITSSKJAI. NEFNDARINNAR
(dags. Reykjavík 25. Sept. 1846.)
Nefndin skiptir efninu í atrihi, og talar fyrst um:
Skatta og gjöld til konimgs, sem nú eru.
Um þetta atribi skýrskotar nefndin til uppástúngu
þeirrar, er Bjarni amtmaíiur þorsteinsson bar upp á
embættismanna fundi í Reykjavík 5. Júlí 1841, um
skattgjöldin á íslandi *); nefndin kvefest abv.'sualls ekki
v) Uppástúnga pessi er hvergi prentuð, en aðalatriði hennar eru
(sbr. Nefndartiðindi isl. emb. m. 1841, bls. 130 139) s 1) »8
bætt verði frá rótum öll hin gömlu skattgjaldalög og sett a
fastan og einlægan grundvöll. — 2) pessi grundvöllur getur
ekki verið annar enn almenn jarðabók, sem metur jarðirnar
til dýrleika eptir réttum jöfnuði. — 3) Slíka jarðabók mundi
hægast að fá með pvi, að láta sýslumann og tiundatakendur,
og nokkra beztu menn i hverri sókn, yfirfara jarðabókina a
ný, á pann kátt, að peir fyndi 1 eða 2 jarðir í hverri sveit,
I ”