Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 206
206
n F.STAiuTTAnno.u aii .
kvæmt opnu brcfi 12. Júní 1827, sbr. koniíngsbr.
3. Maí 1816 og tilsk. 12. Júní 1816. þessu bobi
hlýímabist Astrííiur eigi; færíú hún í brcfi til föður
síns, Halldórs prófasts Amundasonar, þær ástæbur
til, aö hún kynni mæta vel viö sig á Torfalæk, og
vndi ser þar betur enn annarstaöar, enda leti hún
ekki rekast burtu án þess gyldar ástæbur vferi til, en
þier vissi hún engar, því hún kæmi sfcr vel vib alla
og enginn ainabist vib sér. Fyrir þessa sök var mál
höfbab gegn henni, og var hún í hérabi dæmd í 10
vandarhagga refsíngu, en yfirretturinn, er þeir Th.
Sveinhjörnsson, O. Finsen og O. M. Stephensen
sátu í, dæmdi hana sýkna af frekari ákæruin rétt-
visinnar, af því hann áleit, 4ab slíkar kríngumstæbur
vib samhúb Astribar nieb Birni Olafssyni sé ei fram
komnar, sem lögin heimta, til þess ab abskilnabur
uppáleggist þeim, þótt amtmabur hafi þókzt sannfærbur
uni ineb sjálfum sér, ab sambúb þeirra væri hneigslan-
leg”; og ineb því bob amtmanns þannig ekki hefbi
verib hygt á gyldum ástæbum, þá gæti óhlýbni vib
þab eigi varbab hegníngu. Yfirrétturinn dæindi því
svolátanda dóm 29. Oct. 1835:
„AstríburHalldórsdóttir á fyrir réttvisinnar frek-
ari ákærum í þessu máli frí ab vera, þó svo, ab
hún borgar allan þessa máls kostnab, hvarámebal
til actors vib landsyfirréttinn í salarimn 4 og
defensors 3 rbd. silfurs. Dómimun ber fullnustu
ab veita eptir yfirvaldsins rábstöfun, undir abfór •
eptir lögum”.
A aukaþíngi í Húnavatnssýslu, þann 24. Aug. 1835,
hafbi verib dæmt þannig rétt ab vera:
tlSú ákærba Astríbur Halldórsdóttir skal straft-
ast meb tíu vandarhagga refsíngu, samt standa