Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 70
70
UM SKATTAN.4 A ISLANDI.
endurgjaldiS, heldur enn láta taka eigur hans lögtaki,
efca svipta hann bústofni þeim, sem hann þyrfti til afc
rækta jörfcina og til framfæris sér og sinum. Mefc
þessum skatti yrfci þessvegna lángtum ininni uppgjöf
á sköttum, þó leigulifca brysti, skattnrinn hitti í raun-
inni eignina, þar sem hún er fyrir, af því eigandinn
tekur vifc af leigulifcanum, og þarafcauki mundi af
honum leifca, afc jarfcaeignirnar gengi framar til ábú-
enda, svo sjálfseignarbændur mundu fjölga.
þar sem lausafjárstofn er miklu meiri afc tiltölu
enn jarfcarhundrufc, verfcur hinn blandafci skattur aldrei
óbærilegur, en af því hann hleypur þá mjög fram
mun hann verfca bvsna óvinsæll, og þafc afc vonum,
en þegar svo stendur á verfcur jarfcaskatturinn allra
vinsælastur. Eptir því sein nú stendur á, er sjaldgæft,
helzt í sæmilegum sveitum, afc minna enn 7—10h
lausafjár sé tíunduö á 20—25h jarfcar; en bæöi er,
afc þetta mundi breytast til hægfcar skattinum þegar
metnar yrfci á ný jarfcirnar, og þarafcauki er þetta ekki
ætífc fátæktar merki. þegar þannig stendur á verfcur
heldur ekki hinn blandafci skattur lægri, heldur verfcur
hann stundum hærri, þar sem bæfci er Iítifc lausafé og
jörfc, og verfcur þafc opt — þó undantekníngar megi
finna í sjóplázum — einmitt hjá hinuin fátækustu.
Hjáleigur eru opt tíundarfriar til konúngs, og
standa þessvegna ekki ætíö í manntalsbókum; jarfca-
bækurnar telja ekki heldur dýrleika þeirra sérílagi;
þafc er því ekki hægt afc vita, sizt til sveita, hversu
mörg býli sé fyrir nefcan 10h, og enn sífcur hversu
mikill hluti býla mundi verfca í þessuin flokki eptir
nýtt jarfcamat, en| minni hlutinn gizkar á, afc þafc muni
veröa Vs efca V« allrar fasteignar. En þarefc gjöra