Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 190
lflO
AI.IT UM RITOJÍÖIIDIH.
um „Ljófemælin” og „leikritin”, — ef nokku?) á um þauaíi
segja — en aö þar er ekkert annab vib útgefandann ab
virba enn viljann, sízt vib fyrra hlutanny seinþó er a?)al-
hlulinn, og þurfti þessvegna vandabri mebferS. Ver
skuluni nú fara fám orbum uin bókina.
Ef ver spyrjuin nú fyrst ab, eptir hverju kvæbin
se tekin, þá er „útgefarinn” íljótur til svars, ogsegir:
þau se „mestinegnis tekin eptir eiginhandarriti hans”þ.e.
skáldsins. þetla var hezta svar seiu orbib gat; — en þab
er sá galli á, ab þab getur ekki verib satt, neina
svo ab eins, ab allt se herlilega rángsnúib í mebferbinni
af fráhærri fákænsku eba herfilegu hirbuleysi, eba
hvorutveggja. Vér þekkjuiu cnga bók lakar af hendi
leysta, neina ef til vill eina, sem lesendur verba ab
geta til hver vera muni. Abgætinn inabur, sein hefir
golt handrit af kvæbuiii Sigurbar, hefir safnab helzlu
villuniiin í „Ljóbrnælunuin”, og eru þær svona lauslega
á ab gizka hcrnnibil 1000talsins, fyrir utan allan þann
orbaiuun sem til sanns iná færast, og fyrir utan mor
af stafavillum; itiá þetta heita býsna mikib, og þó er
þab allra merkilegast, ab „leibrettingar og vibauki” er
ekki nema rúrn blabsíba, í stab þess ab vér höfum
fyrir oss „leibrétlíngar og vibauka” sem eru stærri
enn bókin sjálf. Vér viljum drepa á fáein atribi,
fyrir siba sakir.
Utgefandi segir, ab hér birtist Ijóbinæli og leikrit
Sigurbar Pélurssonar, en í hvorutveggju kemur fram
ýmislegt, sem abrir eiga: í „Ljóbmælunum” sálmur eptir
Giibmund bróbur hans (1,175—77); vísurnar (bls. 282)
„Island beztum blóma”, eptir etazráb Finn Magnússon ;
abrar visur á dönsku, á afinælisdag Krist. konúngs 7.,
undir nafni Gubinundar Jónssonar í Skildínganesi