Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 51
IM SRA'LTANA A ISI.ANDI.
51
þeirri sem hún er í. Á SHmum jöröum er mikln
meira fenatarhald cnn jörbin ber sjálf, einsog ábur
er á vikib, þegar til ab m. keypt er fóbur á vetrum
eba vetrarbeit hjá öbrum handa nokkru af fenabinum,
eba þegar sumir eigi injög forsjálir búmenn hleypa
upp meiri peníng í góbum áruin enn jörbin getur
borib, og missa svo mikinn hluta þegar harbæri koma.
9 V .
A öbrum jörbum er aptur kvikfe miklu minna enn
jörbin ber, annabhvort afþví ábúandi erfátækur, fólks-
fár, óforsjáll eba duglítil), eba hann leggur af vib abra
af gæbum jarbarinnar á einhvern hátt. Á öbrum jörb-
uin er aptur mátulega mart kvikfó, eptir því sem
jörbin ber. Til alls þessa linnast mörg dæmi, svo ab
segja í hverri svelt, og þar þarf einkum greind og
kunnugleika, þegar slíkt skal ineta rettilega. þab er
almenn ætlan manna, ab skortur í þessari grein hafi
verib abal-orsökin til, ab hib seinasta jarbamat tókst
svó óheppilega.
d) Gæbi jarbarinnar sjálfrar. Til ab dæma rétt
um þetta atribi, er einnig þörf á góbri greind og
kunnugleik. Hér stobar ekki ab meta allan þann afla,
sem jörbin getur geiib meb stökum dugnabi eba til-
kostnabi, og ekki má heldur meta jörbina eptir því,
sein hún gefur af Sér ef hún er illa setin eba laklega.
þar verbur ab abgæta, hversu miklum kostnabi eba
fyrirhöfn er varib til ab bæta jörbina, hvort meira þurfi
til ab halda henni vib, enn menn geti vænt ab líkindum
um lángan tima meb dugnabi í meballagi; og á hinn
bóginn, hvort hægt sé ab koma í lag niburníddri jörb
án mikils kostnabar. I þessari grein roætti verb jarb-
anna í kaupum og sölum verba til Ieibarvísis.
e) Hlynnindi jarbarinnar. Fyrir matníngu þeirra
4*