Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 52
U» SKATTANA A ISI.ANDI.
Ö2
til hundraíatals verba ekki gefnar öllu fastari e&a liæli-
Iegri reglur enn þær, sem fylgt var vib seinasta jarba-
mat á Islandi, eptir eyrindisbri'fi rentukaniinersins
til nefndarmanna frá 2. Aug. 1800, og breytíngum
þeim sem síöar voru á því gjörvar. Hér er allt koinib
undirkunnugleik, greind og nærfærni matníngarnianna,
þareb menn hafa ekki fyrir sér í þessu atribi eins
fastan stofn ab miba vib einsog lausafjáreignin er.
f) Ymsar kríngumstæbur á hverjuin stab. þár er
einkum ab hugleiba, hvort jörbin er hæg eba örbug
til ab veita sama arb og abrar, hvort hún þarf mikinn
kostnab, eba fólkshald; hvort saini kvikfjár-fjöldi
gefur sama arb; hvort jörbin spillist, og hversu hætt
sé vib því; hvort skabinn getur verib hraparlegur
(t. a. m. af skribum), eba hann eykst sinámsaman
(t. a. in. vatnságángur eba sandrok), o. s. frv.
þegar jarbamatib væri þannig leyst af hendi i
öllum hreppum í svslunni, yrbi ab skoba þab á ný nm
alla sýsluna. Til þessarar endurskobunar ætti amt-
mabur ab nefna 6 af hinum beztu og skynsömustu
mönnum í sýslunni, sem sýslumabur og prófastur taka
til. þó mætti nægja, ab sýslumabur og 4 af þessum
skobunarmönnum rannsaki matnínguna, þar sem svo
stcndur á, ab einhver skobunarmanna hefir verib ábur
matníngarmabur. Skobunarmenn þessir skyldi einkum
dæma um, hvert gyldi hafa skyldi abfinníngar presta
og annara hlutabeigenda á mati einstakra jarba. þeir
skyldi einnig mega kalla til alla hina fyríi matníngar-
menn, eba nokkra af þeim, til ab ræba um þau
atribi, og skera úr, þar sem inatníngarinönnuin ekki
kæmi saman vib skobunarmenn, eba skobunarmenn
sjálfir yrbi ekki santdóma.