Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 173
UM VEKZLUNARFEI.ÖG.
173
veröi borin ofurlifti og slitni. Fyrst vib eriun farnir
ab lypta okkur úr hinu gainla dái, o!g þeir eiga miklar
þakkir ab oss, er vöktu oss; fyrst viö þekkjum verzl-
unarháttinn, og höfuin beíiiö uin frjálsa verzlun, og
höfum ymsar líkur um bænheyrslu, getum sjálfir lagaö
mart í verzluninni, og þurfum eigi aö eiga allt undir
rniskun kaupinanna, þó sumir kunni au halda aö svo
se; fyrst viö veröuin aö kunna nokkuö til verzlunar-
samtaka, ef hún yrði gefin laus viö útlendar þjóöir
áöur enn lángt líuur, og oss getur þá ekki oröiö verra
mein aö nokkrum hlut, enn óvönduöum vörum og
hinuin gömlu skuldum viö fóstu verzlunina, eins og
allir mega geta nærri: þá liggiö nú ekki á neinu
því, Islendingar, bræöur góöir! er tíminn lieimtar af
ykkur, til hagsældar og sóma sjálfum ykkur,'og látiö
ekki fyrirtektaleysi ykkar enn veröa þessuin fáu fe-
lagsmönnum aö þeirri hríslu, er lamiö hefir úr oss
svo margar framfara tilraunir, sinnu, dáö og sam-
heldni!
Fy 1 giskj öl.
A. Fundarlög.
1) Alþýöuheill, siöseini, ástsemi og varúö sfe miö
og einkunn fundarmanna. 2)Forseta og skrifara skal
kjósa hvert sinn meö atkvæöafjölda. 3) Forseti beri
upp málefni til umræöu, safni atkvæöum, skeri ur
því, er ekki þykir varöa atkvæöafjölda, sjái um bókun
og gæti fundarlaganna. 4) Hann iná sjálfur tölu
halda þegar hann vill. 5) Skrifari bókar allt meö
umsjá forseta, les upp þaö sein bókaö er og fleira, og
ræöir þá er hann vill, og bókar forseti á meöan.
6) Sá er ræöa vill, standi á fætur og snúi ræöu aö