Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 108
108
HM l'JARIIAG ISLANDS.
einn af gölluin reikninga þeirra, sem stjórnin hefir
búið til handa Islandi, ab náinar þessir eru ekki taldir
ineb þjóbeignunum, þó þeir se keyptir í fyrstu fyrir
þá rerbaura, sem voru eign landsins, og ávallt hafa
verib taldir ineb tekjuni þess. Fribrekur konúngur
annar keypti náinana af þeiin bræbrum Nikulási og
Vigfúsi, sonum þorsteins Finnhogasonar lögmanns,
eba réttara ab segja, kúgabi þá bræbur til ab sleppa
námunum, og galt þeim aptur meb Iénum, öbrum meb
þvi, ab veita honum Eyjafjarbarsyslu eptirgjaldslausa
um nokkur ár, og öbrum meb því, ab veita honuin
Múnkaþverár klausturs jarbir afgjaldslausar, og síban
þíngeyjar sýslu á sama hátt um nokkurn tima. þab
er því vonanda, ab þetta atribi i reikníngunum verbi
einnig leibrétt ásamt öbrum.
$
Verblaun fyrir fiskiveibar vib Island eru talin hin
sömu og fyrir árib 1844.................... 2,545 rbd.,
eru þau einúngis goldin hinum fornu konúngsskipum,
og talin mebal alinennra útgjalda af hendi rentukamni-
ersins.
Mebal útgjalda sem snerta sjóherinn, er talib
fyrir ílutníngs-kostnab konúngsfulitrúa og stiptamt-
0
mannsins til Islands um vorib 1845, og ílutníng kon-
úngsfulltrúa þaban aptur umhaustib.. 338 rbd. 60 sk.”
Mebal „óákvebinna útgjalda” er talinn „kostnabur
til alþíngis á Islandi............. 2,522 rbd. 49 sk.”
og mun þab vera ferbakostnabur konúngsfulltrúa, eptir
því sem ákvebib er í úrskurbi konúngs 27. Febr.
1846*).
) Sbr. Félagsv. VI, 24, ath. gr.