Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 135
VEBZLUNARMAL FÆREYINGA. i5o
því ei íluttur beinleiBis þa&an til eyjanna á dönskutn
skipunt, nenia hann verbi Færeyínguin of dyrkeyptur,
einkum af því, ab hann er mjög fyrirferharmikill.
£n þcssi taktnörkun þarf eigi ab haldast nema nokkur
ár, og þegar sá tími er li&inn má ákveba meí> lögum,
meb hverjuin skilmálum útlend skip megi koma til
eyjanna.
Ver álitum þetta ómissanda undirbúníng undir
ineira frelsi, og berum engan kvibhoga fyrir ab ekki
muni allt ab einu verbanógir abflutníngar til eyjanna.
Ef verzlanin á eyjununi sjálfuin er gjörb frjáls í alla
stabi, er nefndin fullviss um, ab nógir niuni verba
til ab flytja þángab varníng. þab er því ráb vort: 1,
ab veita skuli öllum þegnum Danakonúngs, bæbi Færey-
íngum og öbrum, fullan rétt til ab verzla á Færeyjum
bæbi í hópakaupum og smákaiipum. 2) ab retturþessi
se ei bundinn vib einstaka stabi, er löggyltir eru
til verzlunar, heldur skuli sérhvereiga frjálst ab setjast
þar ab sem kaupinabur er honum sýnist. 3) ab hver
kaupmabur, semkemurtil eyjanna, megi selja varníng
sinn hverjum sem hann vill, hvort sein hann vill heldur
allan í einu eba smámsainan.
þess er þvínæst ab geta, ab nefndinni þykir þab
sjálfsagt, ab gjald muni verba ab leggja á verzlunina
ef hún verbur gjörb frjáls. En landslagi á eyjunum
er svo háttab, ab bágt mun verba ab koina tolli á svo ab
vel fari, og erum vér því á eitt mál sáttir meb hinni
fyrri nefnd um þab, ab hezt muni fara ab leggja gjaldib
á skip þau, er flytja varníng til eyjanna, og sé upphæb
þess metin eptir lestarúmi skipsins, en ekkert farib
eptir verblagi ebur gæburn varníngs þess,,er. þab hefir
innanborbs. Vér vitum ab vísu, ab inart er þab er