Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 165
VEHZLUNARMAL FÆREYINGA.
IGli
KonúngsfuUtrúi ítrekabi enn, ab honuin þætti
ekkert aS þó bebib væri um verzlunarfrelsif', en hann
vildi helzt afe ekkert væri ákvefeife af þíngsins hálfu
uni, hvernig þafe skyldi verfea lagafe, hvorki um þafe,
hvort hærra gjald ætti afe leggja á útlendar þjófeir, efea
iiiii hilt, hvort allar þjófeir ætti afe eiga afegáng afe
verzluninni; hann getur þess, afe hugsa inætti ser þann
mefealveg, afe leyfa frjálsa verzlun einúngis vife Hjalt-
landseyjar og Noreg. „Færeyíngar sjálfír inunu afe
líkindutn ekki vera niútfallnir því, afe fá nieira verzl-
unarfrelsi, en þeir eru án efa inótfallnir því, afe þaö
verfei takrnarkafe, og kænii málife fyrir fulltrúaþíng á
eyjunnm, þá mætti gánga afe því nokkurnveginn vísu,
afe þar niiindi verfea mótniælt af öllu afli, afe verzlunar-
frelsife yrfei bundife vife Danmörk, efea vife Kaupinanna-
höfn — því þaö er herumbil eitt og hife sama. — jietta
sannast bezt áþví, sem komife er fram á Islandi, því þaö
fyrsta sein alþínggjörfei var, afe beifeast þess, afe tekin
yrfei af bönd þessi, sem eru á verzluninni.” Hann ítrekar
enn á ný, afe inenn úr „tollkammerinu” hafí sagt sér,
afe fyrirkomulag verzlunarinnar á Islandi ogFæreyjuni
„se opt til mikillar fyrirstöfeu verzlunar-samnínguin
vife aferar þjófeir Danmörku í hag.”
David prófessor óttast einnig, aö Bretar muni
bola Dani frá allri verzlun á Færeyjum, ef almennt
verzlunarfrelsi verfei veitt. ilann er mótfallinn því,
afe leggja meiri tolla á aferar þjófeir enn Dani, sem
Dunzfeldt vildi, því „útlendar þjófeir mundu fljótt
sjá, afe slíkt væri ekki rétt frjáls verzlan, og eg skil
ekki, hvernig þessu verfeur komife saman vife gagn
Færeyínga. þaö er þó afe vísu ekki gagn Færeyínga,
afe leggja meiri gjöld á aferar þjófeir enn Dani, heldur