Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 216
21G
iiæstaivettardomar .
1. Mál höftiab af rcttvisinnar háifu gegn Sigurbi
Einarssyni fyrir stuld á hesti. Varb hann sannur ab
sök um, a& hafa stoliö 8 vetra göinlum hesti úr haga
frá Sveini Jónssyni í Rau&agerbi, og selt hann aptur
fyrir 12 rbd., og var hesturinn einnig undir máls-
sókninni metinn til sama ver&s. Hinn ákærði var því
dæmdur til hegníngar samkvæmt tilskipun frá 20. Fehr.
1789, 4 gr., samanbr. tilskipun 24. Jan. 1S38, 1tu og
8du gr., og lagbi Iandsyfirrétturinn, 13. August mán.
1838, svofelldan dóm á málib:
„Undirréttarins diímur á, í ákvebins straffs
tilliti, óraskabur ab standa. Svo betali ákærbi
ogsvo þau vib undirréttinn ídæmdu málsfærslu-
laun, sein og allan annan af sökinni leibandi
kostnab, hvarámebal til sóknara viö landsyfirrétt-
inn, sýslumanns, constitúerabs land- og bæjarfógeta
Gunnlögsens, 5 rbd., en svaramanns, kandid. juris
Th. Gudmundsen, 4rbd. r. s. Dóminum ab full-
nægja undir abför ab lögum”.
Meb dómi þeim, er uppkvebinn hafbi verib fyrir
'aukarétti í Eyjafjarbar-sýslu 2. Febr. 1838, var þannig
dæmt rétt ab vera:
„Fánginn Sigurbur Einarsson á ab kagstrýkjast
og erfiba æfilángt í festíngu. Til Sveins Jóns-
sonar borgi hann í skababætur 12 rbd. r. s.,
einnig ber honiim ab standa allan af málinii og
sínu fángahaldi löglega Ieibandi kostnab, hvará-
mebal salarium til aktors, abministrator og
hreppstjóra Björns Jónssonar 1 rbd. 48 sk., og
til defensors, dannebrogsinanns og hreppstjóra
Sigfúsar Jónssonar 1 rbd., hvorttveggja í reibu