Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 92
92
IM SKAH’A.M A ÍSLANDI.
þeirri rekistefnu, sem þar af leiítir, veríiur hæglega
komizt hjá með fasteigna-skattinum.
Aö síSustu getur ininni hlutinn þess, ab allar
skýrslur og uppástúngur, sem nefndinni hafa borizt í
hendur frá bændastettinni, hafa lýst því, ab mikill kur
er í allri alþýbu útaf álögmn á lausafénu, sem fara æ
vaxandi, og vænta menn almennt í þess stafe nýrrar
álögu á fasteignirnar, eptir ab þær se metnar aö nýju;
þessi álaga gjöra þeir ráö fyrir ab skuli lenda annab-
hvort á eigendum eba leigulibum, og telja reyndar
flestir til, aö helmíng skattsins skyldi taka af þessnm
eignuin. þar á móti eru menn svo miklu fúsari aí)
fallast á jarbaskatt, aö þaí) mundi varla hjá því fara,
aö meiri hluti alþingismanna veitti honuin atkvæbi
sitt, þegar Ijóslega væri lagt niímr fyrir þeim kostir
og ókostir á hvorutveggja skattinum, jaríiaskattinum
og hinum hlandaba; þaí) væri því óheppilegt, ef
stjórnin vildi ekki gefa þínginu kost á aí) kjósa,
hvern skattinn þab vildi heldur, ef hún vildi ekki
sjálf fallast á jarbaskattinn eingaungu.
Eptir þessn er þab uppástúnga minna hlutans:
1. Aí> lek n verbi af annabhvort konúngstiiindin,
eba þá í hennar stab gjöld til alþíngiskostnabar og
til jafnabarsjóbanna, einnig skattur, gjaftollur, lög-
niannstolliir og manntalsfískur, — ebur þessi fern gjöld
einúngis, — en lagt á aptur gjald til konúngssjóbsins,
sem kallab verbi landskattur: skal leggja þab ab
hundrabatali á fasteignar-hundrubin, eptir ab jarbirnar
eru metnar ab nýju til dýrleika; en standi ekki dýr-
leikinn á fullum hiindrubum, þá ab tiltölu vib þann
hluta. Sömuleibis ab gjald verbi lagt á þab lausafé,
sem þeir tíunda sem ekki halda jörb; og enn framar