Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 27
UM SRATTANA A ISLANOI.
27
dýrleiki jarba og efnahagur gjaldenda, og því inundi
enginn skattur síöur enn þessi fara eptir efnum inanna,
einsog ábur er á drepiö. Meiri hlutinn fær heldur
ekki séb, ab skatturinn þyrfti ab hækka fyrir þaí), þó
hann væri lagímr á fleira enn jarbadýrleikann einn,
því hvorki yrbi öríiugra ab ná honuni, ne kostnab-
arineira, og Upphæö hans þyrfti heldur ekki at) vera
merri, þareb menn gæti eins haldit) öbruin gjölduin,
t. a. ni. konúngstíundinni, til lfettis vit> jarbhafendur,
eSa lagt á nv gjöld, t. a. m. húsaskatt, hvort lieldur
ma&ur legbi jaríiadýrleikann til grundvallar skattsins
eíia annab. — Aö ötru leiti getur ineiri hlutinn þess:
fyrst, aS þaö er ekki hentug undirstata til skatta,
seni ekki þolir ineiri álögur enn svo, aí) hver öreigi
geti stabizt þær, þó þær lendi á honum iniklu þýngra aí)
tiltölucnn áhinum efnaöri, ogverbimaímrsvoþessvegna
ab gjöra skattinn sem lægstan aí) upphæb, til þess aö
hylja óhagkvæinni undirstööunnar; þarnæst, aö þó
inaímr gjöröi upphæö skattsins sem minnsta, og vildi
þessvegna halda konúngstíundinni, þá væri þaö aö vísu
rett, aö því leiti snertir konúngshluta af lausafjártíund-
inni, en þó væri þaö reyndar hiÖ saina sem aö fallast
á þá undirstööu, sem meiri hlutinn hefir valiö og vill
mæla fram með; en hvaö snertir konúngshlutann af
jaröatíundinni, þá væri þaö öldúngis óráölegt ab halda
honuin, þegar skatturinn yrÖi allur lagöur á jaröadýr-
leikann, því þá Iegöist skattgjaldiö enn ójafnara á eptir
efnum gjaldenda, vegna þess svo margnr jaröir eru
nú fríar viö konúngstíund, svosem fyrr var á vikib.
j>aö er töluveröur ójöfnuöur, þegar 2 nábúar, sein hvor
um sig hýr á 20h jörö, en annar á 2()h og annar
ein 5h lausafjár, eiga aö gjalda jafnan skatt, en ineiri