Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 106
106
UM VJAKIIAG ISLAMDS.
Auk þessa má enn telja, a& útgjöld þau sem
snerta Island haíi enn framar verib, ári& 1845, þessi
sem nú skal segja:
1, úr sjó&i þeim, sem lag&ur er til ná&argjafa-
stjórnarinnar..................... 655*) rbd. „ sk.
2, úr ríkissjó&num:
a, eptirlaun handa íslenzkum em-
bættismönnum og ekkjum þeirra. 2,051 — 90 -
b, fyrir húsgögn (bor&, stóla, skápa
o. fl.) til alþíngis, umbii&ir áþeiin
og ílutníng (auk þess, sem gengi&
hefir til fer&ar og kostna&ar handa
konúngsfulltriia).............. 789 — 1**)-
c, árgjaldi& til skólans á íslandi
þetta ári&..................... 5,380f)— „ -
d, geynislufé í jar&abókarsjó&num:
1, einstakra manna eign........13,044 — 49 -
2, ómyndugra fé og ymsra stipt-
ana, sem ríkisskulda-sjó&urinn
v) J>essi útgýaldagrein er að niestu eða öllu innifalin i styrk,
sem fátækt fólk, annaðhvort íslenzkt, cða á einkvern hátt
viðriðið Island, fær í Kaupmannahöfn; petta munu einnig
fá ymsir fátækír, t. a. m. úr hertogadæmunum, og sest {>ó
aldrei slíkt fært hertogadæmunum til útgjalda.
**) Ver vitum ekki, hvort ver eigum að skilja J>etta svo, að rcntu
kammerið vilji telja eptir |>að sem konúngur hefir sagt, að
penna kostnað skyldi ekki endurgjalda af Islandi; Felagsr.
VI, 24, ath. gr.
-j*) petta er nú með öllu öréttilcga talið til útgjalda, |>areð J>að
er ekki annað enn leiga af j>ví fé skólans, sem rikissjóðurinn
hefir meðtekið; að öðrum kosti ætti að telja |>etta bæði i
tekjum og útgjöldum.