Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 175
tiM VEBZLUNARFELÖG.
175
þegar þarf, leigulaust, verzlunarskuldum hinna fátæku
felagsinanna til lúkníngar, eöur beri veb lánsins aö
jöfnuöi viö aöra þesskonar felagsmenn. 3) þeir hafi
rétt til aö láta skoöa og lagfæra þaö, er þeim þykir
ábótavant í felaginu. 4) þeir gæti nákvæmlega aö
vöruvöndun í félaginu, og * taki ekki móti illa nm-
gengnum vörum, hvorki inn né útlendum. 5) þeir
semji fyrirfram viö kaupmenn um verölag á innlend-
um og helzlu útlendum vörum, og taki verölagiö
skriflegt. 6) þeir hagi félagsverzluninni svo trú-
mennskulega aö öllu leiti, sem þeir hafa bezt vit á,
og gæti aö verölagi eptir vöru gæöum. 7) þeir taki
trjáviö fyrir felagiö allan í einu, þegar hægt er, á hag-
kvæmasta tíma, og fái áöur skýrslu frá hverjum félags-
manni uin þaö er hann vill fá, bæöi í tilliti til teg-
undar, tölu og verölags, sem hver þeirra veröur síöan
aö taka móti í kaupstaö á vissum degi, án þess aö
finna þá aö veröi eöa gæöum, þegar skipt hefir veriö
meö sanngirni hverri tegund milli þeirra. 8) þeir
velji haganlegastan verzlunartíina félagsmönnum. 9)
þeir verzli kauplaust fyrir félagiö. 10) þeir sé í
nauösynlegu verzlunarsambandi viö aöra verzlunarfor-
stööumenn í sveitinni. 11) þeir sjái um, aÖ hver
félagsmanna fái nauösynlega úttekt á hverjum tíma
árs, þegar kostur er. 12) þeir sjái fyrir skuldum
fátækra, svo þaö borgist af þeim árlega sem unnt er,
útvegi þeim, ef þarf, leigulaust lán fyrir V3 skuldanna
á ári, móti því aö eiga veö lánsins hjá öllum skuldlausu
félagsmönnunum. 13) þeir þyggi engar laungjafir hjá
kaupmönnum vegna verzlunarinnar, Iáti hvern félags-
mann vera sjálfan viö afgreiöslu, vigt, tölu og verö-
lag vöru sinnar, láti rita nafn hans jafnskjótt fyrir