Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 58
58 UM SKATTAKA A ISI AMll.
Vm qjaldmi'dann
ver&iir án efa ab gefa nýjar fastar reglur, þareö hinar
fornu ákvarbanir um þetta efni eru ónógar, og hafa
opt aflab efasemda og óvissu, þrætu og ágreiníngs.
Jónsbók segir, ab skatt skal gjalda í vaðmálum, skinna-
vöru allri, nllu eba húbum, metnu til álnatals. þetta
lagabob er aldrei af tekib beinlínis, en í konúngs-
úrskur&i 13. Júní 1787 hefir leigulibum á nokkrum
konúngsgózum vií> sjáfarsí?mna veriö Ieyft aí> gjalda
skattinn í fiski; þetta átti nú ab vísu ab vera leigu-
libum til Iettis, en reyndar hefir þab orbib þeim til
þýngsla, þareb þeir guldu lengi eptir hinu ganila taxta-
verbi 4j/2 sk. fyrir alin, þó verb vörunnar væri mikib
hækkab, eptir ab verzlanin varfc frjálsari. Gjaldþegn
og skattheimtuinabur geta þessvegna, ef í hart fer,
krafizt ab lögum, ab skatturinn veroi goldinn í þeim
aurum sem bókin segir, eba meb verfci þeirra eptir
verblagsskránum. En þab hefir fariö eins um þetta
lagabob og mörg önnur, sem hafa stabib óbreytt frá
fornöld, ab þab er ab kalla úr gyidi gengib meb venju
um lángan aldur, og skatturinn er goldinn nú annab-
hvort í peníngum, eba í þeiiu aurum sem gjaldendur
og móttakendur koma sér saman um, ab álnatali eba í
peníngnm, eptir verblagsskránum eba eptir samkomu-
lagi. þó veldur þetta óvissu og þrætum á stundum.
Líkt er og ástatt um gjaftollinn: konúngsbréf 20. Apr.
1619 býbur, aí> hann skuli gjalda í allskouar íslenzk-
um varníngi, vabmálum, húbum, skinnavöru elba öbru,
en sýslumenn skuli þó cigi skyldir ab veita öbru
móttöku af bændum enn góbum og gengum varningi,
seiri selja megi fullu verbi. þab ej. nú venja, ab
gjalda gjaftoll í sömu aurum og skattinn; en sýslu-