Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 47
UM SKATTAJ'iA A ISI.ANDI.
47
fella má úr þá tvo dálka sein segja fyrir um upphæð
landskuldar, og um awa þá sem hana eigi að gjalda
í; þessir dálkar koma ekki því jarðamati við, sem nú
er um að ræða. Bækur þessar skyldi amtmaður lög-
gylda, en gjalda kostnab til þeirra af konúngs sjóbi.
Vegna þess aö jarðamatib, eptir ætlun nefndar-
innar, ætti einkuin ab vera til ab jafna og leibretla
dýrleika þann sem nú* er á jörbunum, þá ætti helzt
að byggja á jarðabókinni frá 1760, og þar sem hún
heíir engan dýrleika á jörbum, ætti ab hafa hlibsjón
af eldri jarbabókum, einkum Arna Magnússonar, frá
1702, og af Skálholts jarbatali, sein rentukammerib
lét gjöra 1785. Jarbabækur þessar, og ef til vill
jarbamatsbækurnar frá 1801—1805 þarabanki, ætti ab
senda hverjum sýslumanni, ab því leiti sýslu hans
snertir, svo þetta yrbi haft fyrir sér vib matninguna,
og skyldi sýslumabur ábyrgjast ab þeim yrbi skilab
aptur aintmanni óskemmdum. — Til þess ab ná meiri
jöfnubi í dýrleika jarbanna, og einskonar grundvelli
eba undirstöbu skuldsetníngarinnar í hverri sýslu, ætti
matníngarmenn fyrirfram ab velja eina jörb eba fleiri
í hverjum hrepp, slíkar sem þeiiu þætti nú rétt metnar
til dýrleika, og ætti þeir ab senda sýslumanni skýrslu
um þab, en siban skyldi hann bera þetta undir matn-
íngarmenn 6, og abra hlutabeigendur í hinum öbrum
hreppuiu, og kæmi menn sér þá saman uin hvernig
taka skyldi þessar jarbir til einskonar fyrirmyndar, og
laga dýrleika-mat hinna jarbanna eptir þeim, hækka
sumar en lækka aptur abrar ab réttri tiltölu. þó
mætti menn meb engu móti liafa þab fyrir augum, ab
ná söinu hundrabatölu og nú er í hreppuin eba sýslum,
heldur ætti luindrabatalan ab vaxa í stærri eba minni