Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 145
VF.HZIX'NAKMAI, FXRF.VINGA.
Uii
sjóímuni til ab bæta búnabarháttu Færejínga, einsog
sanngjarnlegt er ab varib se til þessa meíian verzl-
anin er einokub, og stjórnin ber nokkurskonar föbur-
lega umönnun fyrir eyjunum. þó a& stjórnin hali
viljafc verja þeim tíma, sem verzlanin var einokuS, til
a& bæta ástandi?) á eyjunum, þá skil eg ekki a?) rétt
se a?) lei&a af því þá ályktun, einsog ofarlega vir?)ist
liggja í nefndinni, a?i stjórnin sé ófús á a?) veita verzl-
unarfrelsi.
Eptir a?i nefndin haf?>i mælt fram me?) verzlun-
arfrelsinu, kom hún a?> eins meí fáeinar athugasemdir
til ýtarlegri umhugsunar. Eg er viss uni, a?i álitsskjali
nefndarinnar mun ver?ia gefinn slíkur gaumur og skylt
er, þ^re?) þeir menn, er þa?) hafa sami?), eru bæ?)i
kunnugir á eyjunum og þekkja vel til verzlunar, og
því þyrfti eg reyndar ekki ab fara fleiruin or?um um
mál þetta; þó koma fyrir í álitsskjalinu stöku greinir,
er eg held eg ver?>i a?) minnast nokku?) á, af því þab
væri ei allskostar rétt, ab bera þær frain í þíngsins
nafni; eg ætla og a?) leyfa mér a?) skýra frá ymsu, er
snertir Island og Færeyjar og eigi var?)ar svo litlu,
eins og nú er ástatt.
j>a?) er þá fyrst, a?) sjálfsagt er a?) sá á a?> vera
tilgángurinn me?) verzlunarfrelsi?), a?i Færeyíngar hafi
gagn af því, og á sá tilgángurþví ab sitja í fyrirrúmi
fyrir öllu 5%ru. Konúngur sjálfur lítur Iíka svo á
máli?), og eg get bætt því vi?>, a?) honum er sérlega
annt um eyjarnar og velgengni eyjarmanna, og er
þa?) því e?)lilegra, sem Danakonúngur hefir alltaf ali?)
önn fyrir Færeyíngum, líkt og fa?>ir fyrir börnuin
sinum. Me?)an svo stendur, a?i ekki koma fulltrúar
frá eyjunum sjálfum, er sagt gæti álit sitt um máli?),
10