Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 10
10
UM SKATTANA A ISLAADI.
sé komið á af gamalli venju, sein lögleidd sé um
síbir, suinpart til þess ab bæta prestum upp þann halla,
sein þeir verba fyrir af því, aö fá ekki tíundir af
fátækuni, er tíunda ininna enn 5k, og suinpurt til
þess, aö slikir öreigar geti goldið nokkuÖ til alinennra
þarfa, eptir því sem þeir eru niegnugir til, því þaö
er víöa venja, aÖ taka ekki skatt af þeiin sem dags-
verk gjalda. Yröi nú gjöld þau tekin af, sein áöur
voru nefnd, og nýtt gjald lagt á alla eign eptir hundr-
abatali, þa yrÖi dagsverkið inikill þúngi á fátæklínguin,
sein hinir efnaöri eru lausir vib, og væri ósanngjarnt
aö láta þannig standa. Nefndin vill þvi einnig ac)
dagsverkiö sé af tekiö, og prestuiu hættur sá missir
á annan hátt; heldur nieiri hluti nefndarinnar aö þaö
yröi hezt á þann hátt, aö jafna niöur á allt lausafé
sóknarmanna, neina prestsins, því sem dagsverkin eru
metin árlega eptir verölagsskránni. Jöfnuö þenna
skyldi sýslumaöur gjöra, en prestur siöan heimta
gjaldiö eptir honum. Ef sagt veröur, aö þetta þýngi
mjðg á sóknabúum, þar sem lítill er lausafjárstofn og
þessvegna mörg dagsverk, þá má þar til svara, aö þaö
veröur aö vera sveitar-málefni, og hjá slikum ójafnaÖi
verönr ekki komizt, sem sjá má á þvi, hversu mis-
jafnt er goldiö til fátækra i hreppunum.
Vm landskcittinn.
Aö svo mæltu snýr nefndin máli sínu aö hinum
nýja landskatti, og tekur þar einkiim fram þessar
greinir:
1) upphæö skattsins aö öllu saintöldu.
2) undirstööu skattsins og niöurjöfnun.
3) veröi skatturinn bygöur á lausafjártíundinni,
hvort þá eigi aö leggja hann jafnl á alla hundraÖa-
töluna, eöa lægra á þau hundruö sem svara fólkstölunni.