Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 240
240
FRETTIR FRA IIEKLU.
unum í höfu&beininu, þannig: a& 3 hinir fremstu se
miklu hærri enn vera á, og jafnir a?> ofan, en svo
meyrir, aí> tálga megi; svo komi 3 Jægri, en nátt-
úrlega harbir, og þar fyrir ofan skarö undan stand-
inuin, er uin var getib. Til aí> brjóta úr gaddinn
brúkabi hann taung, úr stáli gjörba, meb þjalarfari
innan, þarsem hún á um gaddinn ab taka; er hún 5
þumlúnga laung fyrir framan þolinmób, en % álnar
fyrir aptan. Til ab halda opnum munni kindanna,
meban úr þeiin væri brotinn gaddurinn, brúkabi hann
grind, á hvern veg ab innan á vib Jánga fingurs-
lengd; ern á tveim hlibum hennar, hvorri ámóti
annari, tvö göt, ineb rúniu þumlúngs millibili; í önnur
þeirra er lálinn hánki, rnátiilega lángur til ab smeygja
uppá nebri skoltinn; í hin er dregib snæri, sem
brugbib er undir efri skolt kindarinnar, og meb því
dreginn í sundur munnurinn; er svo hnvttur á hnútur
ofaná grindinni, og heldur sá þaruin, sem kindinni
heldur, meban úr henni er hrotinn gaddurinn. Meb
þessum tilfæríngum hafa nokkrir fleiri á Rángárvöll-
um og í Landmannahrepp brotib gadd úr saubfé.
Hvern ávöxt þab ber, get eg ei sagt meb vissu, þar
þab er ekki fullséb ennþá, en svo mikib er víst, ab
lítib sem ekkert sýnist kinduniim verba um þab, því
strax fara'þær ab bíta og ber ekkert á ab þeiin sé
illt á eptir. Líkindi eru og til ab þab verbi ab libi,
og sá mábi jaxl vaxi upp aptur í skarbinu, þegar
standurinn, sern niábi hann, er farinn — þab er ab
segja: ef liann vex ekki aptur.
Ab lokum get eg þess, ab þab sem í fyrra var
sagt um segulnál alþingisinannanna úr þíngeyjarsýslu,