Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 6
<;
UM SKATTAINA A ISLANDI.
skatturinn, en þó sé þeir gallar á honum, ab bæbi sé
hann í ymsu ósamkvsemur réttum skattgjaldsreglum,
°g l)ar auki se hann goldinn á margvíslegan hátt í
hérubum, eptir gamalli venju; hann eigi þessvegna
einnig af ab taka.
Lögmannstollurinn er lagbur enn ójafnara
á, °g al,s ekki eptir efnum, svo ab hinn fátæki má
°Pt gjalda hærri lögmannstoll enn hinn ríki. Til þess
færir nefndin dæmi: ab bóndi á5 hundraba lögbýlis-
jörb, ef hann á 2—3h tíundbærs lansafjár, geldur 3
fiska, eba 63/4 sk. r. s. eptir gjaldmáta ó þessum tolli,
þar sem annar bondi, er býr á jarbarparti sem er
30S og tiundar 30—40<> Iausafjár, geldur ab eins 2
fiska eba 4Va sk. r. s. — þar ab auki er sá ójöfnubur
kominn á gjald þetta, siban verblagsskrárnar komust
á, ab fyrir sunnan, austan og norban 'er tollurinn
goldinn eptir fornu verblagi, meb 4> sk. alin (þ. e.
meb 63/4, 4V2 og 2 V4 sk.), en fyrir vestan, ab minnsta
kosti sumstabar, í vörum eba verbi þeirra eptir verb-
lagsskránni (þ. e., þegar alin er 14 sk., meb 21, 14 og
7 sk. r. s.), og er þab þrefalt gjald vib hitt; þó
kvebst nefndin eigi vita til, ab sýslumenn í vestnr-
amtinu hafi goldib í jarbabókarsjóbinn, fyrir þá bU
parta tollsins sem þángab á ab fara, meira enn ab
jafnri tiltölu og sýslumenn annarstabar. ,
Manntaisfiskur er ab eins goldinn af utan-
hérabs mönnum þeim, er róa Gullbríngu sýslu og
Snæfells sýslu. Gjald þetta er í fyrstu komib á meb
venju, siban stabfest meb alþingisdómum, og seinast
samþykkt af stjórninni. þó ab nefndinni virb.ist mega
finna nokkra ástæbu til ab gjald þetta sé Jögleidt í
fyrstu, þá þykir henni það nú alls ekki eiga vib, þareb