Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 38
38
UM SKATTA>A A ISUAADI.
œskilegt, ef allar undanþágur, hverrar tegundar sem
eru, væri teknar af: því bæbi er þaö rettvist og sann-
gjarnt í sjálfu sér, ab allir gjaldi til alniennra þarfa,
hver eptir sinmn efnuni, og þaö er líka vist, ab gjald-
þegnar nieöal alþýbu hafa lengi litib hornauga til
gjaldfrelsis einhættisinanna. þab er því öldúngis óefab,
ab bæöi yrbi skattabreytíngin sjálf, og hinn nýi skaftur,
miklu vinsælli hjá allflestum gjaldþegnuin, ogeinkuin
bændastéttinni allri, ef undanþágur þær, sem veriö
hafa híngabtil, yrbi ab nokkru eba öllu af teknar. A
hi'nn bóginn er þab einnig vi'st, og almennt játab, ab
kjör prestanna hér á landi yfirhöfub ab tala eru svo
bágleg, ab sú stétt þolir engar töluverbar nýjarálögur,
nenia þeim verbi bætt þab upp í öbru. F.n þareb ekki
verbur vísaö á neitt annab til uppbótar enn gjöld
bændanna, þá rekur þar ab, ab bændurnir verba ab
síötistu ab endurgjalda þab sein lagt verbur á presta-
stéttina, og þar í er innifalinn mestur torveldleiki þessa
ináls. þareö nú hreppstjórarnir eiga ab taka skýrslur
af bændum um lausafjár-eign þeirra, og [meta til
hundraöa, en prestar ab abstoba þá í þessu.efni, þá
eru menn helzt á því, ab þeir eigi hvorutveggju fyrst
um sinn ab vera fríir vib þann hluta skattsins sem til
lausafjárins nær, bæbi sem einskonar þóknun fyrir
ómak þeirra, og af því fjárhagur þeirra allflestra er
óhægur, auk ýmislegs annars, ogþess einkum, ab þab
er áríöanda ab þeir gángi undan öbrum meb góbu
eptirdæmi, og ætti því ekki ab gefa neina minnstu
orsök til, ab einstakir þeirra mætti freistast til ab
dragaundan af fésínu. þar á móti er þab álit nefnd-
annanna, ab engin undanþága ætti ab vera á þeim
hluta sknttsins, sein á jarba-dýrleikanum byggist, þareb